Dallas er þriðja stærsta borg Texas-ríkis og níunda stærsta borg Bandaríkjanna með rúmlega 1,3 milljón manna en um 7,5 milljónir ef tekin eru með nálægar borgir og úthverfi (2020). Borgarstjóri Dallas er Eric Johnson.

Dallas

Dallas/Fort Worth International Airport-alþjóðaflugvöllurinn og Dallas Love Field-flugvöllurinn eru nálægt borgarmörkunum og þjóna ríkinu hvað flugsamgöngur varðar.

ÍþróttaliðBreyta

VinabæirBreyta

Eftifarandi borgir eru vinabæir Dallas:

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.