Gary Valentine
Gary Valentine (fæddur 22. nóvember 1961) er bandarískur leikari og grínisti. Valentine hét upphaflega Gary Joseph Knipfing og er bróðir leikarans Kevin James. Valentine er þekktastur fyrir hlutverk Danny Heffernan, frænda Doug's Heffernan í gamanþáttunum The King of Queens.