Terry Gilliam

Breskur leikari og kvikmyndargerðarmaður

Terry Gilliam (fæddur 22. nóvember 1940) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og meðlimur grínhópsins Monty Python. Hann varð fyrst þekktur fyrir stuttar hreyfimyndir sem hann teiknaði fyrir þættina Monty Python's Flying Circus en síðar sem leikstjóri. Myndir Gilliams eins og Brazil og Fear and Loathing in Las Vegas eru draumórakenndar og gerast á mörkum hins raunverulega og hins ímyndaða. Algeng stef í myndum hans eru átök rökhugsunar og hins andlega, átök draumóra og raunveruleikans og bilið á milli geðheilsu og geðveiki.

Terry Gilliam

Kvikmyndir breyta

Sjá einnig breyta

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.