Innviðaráðherra Íslands
(Endurbeint frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Íslands)
Innviðaráðherra Íslands er ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis Íslands.
Atvinnu- og samgöngumálaráðherra (1917–1947)
breytaSamgönguráðherra (1947–2009)
breytaSamgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (2009–2010)
breytaRáðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Kristján L. Möller | 1. október 2009 | 2. september 2010 | Samfylkingin | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Samgönguráðherra.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá 1. október 2009 | ||
Ögmundur Jónasson | 2. september 2010 | 31. desember 2010 | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra |
Innanríkisráðherra (2011–2017)
breytaInnanríkisráðuneytið tók yfir málefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þegar það sameinaðist dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu árið 2011. Innanríkisráðuneytið var síðan aftur klofið í dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið árið 2017.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (2017–)
breytaRáðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Jón Gunnarsson | 11. janúar 2017 | 30. nóvember 2017 | Sjálfstæðisflokkurinn | Fyrsta Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar | Hluti af Innanríkisráðuneyti fram að 30. apríl 2017 | ||
Sigurður Ingi Jóhannsson | 30. nóvember 2017 | 28. nóvember 2021 | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur |
Innviðaráðherra (2021-)
breytaRáðherra[2] | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sigurður Ingi Jóhannsson | 28. nóvember 2021 | 10. apríl 2024 | Framsóknarflokkurinn | Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur | |||
Svandís Svavarsdóttir | 10. apríl 2024 | Enn í embætti | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar |