Innviðaráðherra Íslands er ráðherra samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneytis Íslands.

Atvinnu- og samgöngumálaráðherra (1917–1947)

breyta
Ráðherra[1] Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Sigurður Jónsson 4. janúar 1917 25. febrúar 1920 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar Atvinnumálaráðherra.
Pétur Jónsson 25. febrúar 1920 20. janúar 1922 Heimastjórnarflokkurinn Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar Atvinnumálaráðherra. Lést 20. janúar 1922.
Magnús Guðmundsson 20. janúar 1922 7. mars 1922 Utan flokka Atvinnumálaráðherra.
Klemens Jónsson 7. mars 1922 22. mars 1924 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigurðar Eggerz Atvinnumálaráðherra. Líka fjármálaráðherra eftir afsögn Magnúsar Jónssonar.
Magnús Guðmundsson 22. mars 1924 8. júlí 1926 Íhaldsflokkurinn Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar Atvinnumálaráðherra. Gengdi störfum forsætisráðherra frá andláti Jóns Magnússonar 1926.
8. júlí 1926 28. ágúst 1927 Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar Atvinnu- og dómsmálaráðherra.
Tryggvi Þórhallsson 28. ágúst 1927 20. apríl 1931 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar Forsætisráðherra og atvinnu- og samgöngumálaráðherra.
Sigurður Kristinsson 20. apríl 1931 20. ágúst 1931 Atvinnu- og samgöngumálaráðherra.
Tryggvi Þórhallsson 20. ágúst 1931 3. júní 1932 Forsætisráðherra og atvinnu- og samgöngumálaráðherra aftur.
Þorsteinn Briem 3. júní 1932 28. júlí 1934 Bændaflokkurinn Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar Atvinnumálaráðherra. Fór líka með kirkju- og kennslumál.
Haraldur Guðmundsson 28. júlí 1934 20. mars 1938 Alþýðuflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar Atvinnumálaráðherra. Fór líka með utanríkis-, heilbrigðis-, og kennslumál.
  Hermann Jónasson 20. mars 1938 20. mars 1938 Framsóknarflokkurinn Forsætisráðherra og atvinnumálaráðherra.
Skúli Guðmundsson 20. mars 1938 17. apríl 1939 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar Atvinnumálaráðherra. Fór líka með heilbrigðismál.
Ólafur Thors 17. apríl 1939 16. maí 1942 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Fór einnig með utanríkisráðuneytið frá 17. janúar 1942.
Magnús Jónsson 16. maí 1942 16. desember 1942 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors Atvinnu- og viðskiptamálaráðherra. Fór líka með kirkju- og kennslumál.
Vilhjálmur Þór 16. desember 1942 21. október 1944 utan flokka Ráðuneyti Björns Þórðarsonar Utanríkis- og atvinnumálaráðherra.
Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra (Sameiningarflokkur alþýðu – Sósíalistaflokkurinn).

Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra (Alþýðuflokkurinn).

21. október 1944 4. febrúar 1947 Annað ráðuneyti Ólafs Thors (1944-1947)

Samgönguráðherra (1947–2009)

breyta
Ráðherra[1] Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Emil Jónsson 4. febrúar 1947 6. desember 1949 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar Samgönguráðherra og iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra.
Enginn samgönguráðherra á milli 6. desember 1949 og 14. mars 1950
  Hermann Jónasson 14. mars 1950 11. september 1953 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar Landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Fór einnig með kirkju- og orkumál.
Kristinn Guðmundsson 11. september 1953 24. júlí 1956 Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors Utanríkis- og samgöngumálaráðherra.
Eysteinn Jónsson 24. júlí 1956 23. desember 1958 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar Fjármála- og samgöngumálaráðherra.
Emil Jónsson 23. desember 1958 20. nóvember 1959 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Emils Jónssonar Forsætisráðherra. Fór líka með samgöngumálaráðuneytið, sjávarútvegsmál og orkumál.
  Ingólfur Jónsson 20. nóvember 1959 14. júlí 1971 Sjálfstæðisflokkurinn Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein

Landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Fór líka með orkumál.
Hannibal Valdimarsson 14. júlí 1971 16. júlí 1973 Samtök frjálslyndra og vinstrimanna Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Félagsmála- og samgönguráðherra.
Björn Jónsson 16. júlí 1973 6. maí 1974 Félagsmála- og samgönguráðherra.
Magnús Torfi Ólafsson 6. maí 1974 28. ágúst 1974 Menntamálaráðherra og félagsmála- og samgönguráðherra.
  Halldór E. Sigurðsson 28. ágúst 1974 1. september 1978 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar Landbúnaðar- og samgönguráðherra.
Ragnar Arnalds 1. september 1978 15. október 1979 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Menntamála- og samgönguráðherra.
Magnús H. Magnússon 15. október 1979 8. febrúar 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndals Félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra.
  Steingrímur Hermannsson 8. febrúar 1980 26. maí 1983 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens Sjávarútvegs- og samgönguráðherra.
  Matthías Bjarnason 26. maí 1983 8. júlí 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samgönguráðherra.

Varð samgöngu- og viðskiptaráðherra eftir 16. október 1985.

  Matthías Á. Mathiesen 8. júlí 1987 28. september 1988 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar Samgönguráðherra.
  Steingrímur J. Sigfússon 28. september 1988 30. apríl 1991 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Landbúnaðar- og samgönguráðherra.
  Halldór Blöndal 30. apríl 1991 28. maí 1999 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Landbúnaðar- og samgönguráðherra.
Sturla Böðvarsson 28. maí 1999 24. maí 2007 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar

Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde

Samgönguráðherra.
  Kristján L. Möller 24. maí 2007 30. september 2009 Samfylkingin Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde

Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Samgönguráðherra.

Samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra (2009–2010)

breyta
Ráðherra[2] Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
  Kristján L. Möller 1. október 2009 2. september 2010 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Samgönguráðherra.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá 1. október 2009

Ögmundur Jónasson 2. september 2010 31. desember 2010 Vinstrihreyfingin – grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Innanríkisráðherra (2011–2017)

breyta

Innanríkisráðuneytið tók yfir málefni samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneytisins þegar það sameinaðist dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu árið 2011. Innanríkisráðuneytið var síðan aftur klofið í dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið árið 2017.

Samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra (2017–)

breyta
Ráðherra[2] Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Jón Gunnarsson 11. janúar 2017 30. nóvember 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Hluti af Innanríkisráðuneyti fram að 30. apríl 2017
  Sigurður Ingi Jóhannsson 30. nóvember 2017 28. nóvember 2021 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Innviðaráðherra (2021-)

breyta
Ráðherra[2] Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
  Sigurður Ingi Jóhannsson 28. nóvember 2021 10. apríl 2024 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
  Svandís Svavarsdóttir 10. apríl 2024 Enn í embætti Vinstrihreyfingin – grænt framboð Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
  2. 2,0 2,1 2,2 | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis