Knattspyrnudeild Þróttar

Knattspyrnudeild Þróttar fer með rekstur og skipulag meistaraflokka Þróttar í knattspyrnu og yngri flokka félagsins.

Knattspyrnufélagið Þróttur
Merki Þróttar, Reykjavík
Fullt nafn Knattspyrnufélagið Þróttur
Gælunafn/nöfn Þróttarar
Köttarar
Stytt nafn Þróttur (Skammstöfun: KÞ)
Stofnað 5. ágúst 1949
Leikvöllur Valbjarnarvöllur
Stærð um 500
Knattspyrnustjóri Gregg Ryder
Deild 1. deild
Heimabúningur
Útibúningur


Meistaraflokkur karla

breyta

Þróttur sendi fyrst lið til þátttöku á Íslandsmóti árið 1953 og hefur ætíð gert það síðan.

Þátttaka meistaraflokks karla á Íslandsmóti

Íslandsmót (engin deildaskipting) 1953-1954

1. deild 1955

2. deild 1956-1958

1. deild 1959

2. deild 1960 - 1963

1. deild 1964

2. deild 1965

1. deild 1966

2. deild 1967 - 1975

1. deild 1976

2. deild 1977

1. deild 1978 - 1980

2. deild 1981 - 1982

1. deild 1983 - 1985

2. deild 1986 - 1988

3. deild 1989 - 1990

2. deild 1991 - 1997

Úrvalsdeild 1998

1. deild 1999 - 2002

Úrvalsdeild 2003

1. deild 2004

Úrvalsdeild 2005

1. deild 2006 - 2007

Úrvalsdeild 2008 - 2009

1. deild 2010 - 2020


Íslandsmeistaratitlar í öllum flokkum

5. flokkur A 1975

3. flokkur 1976

2. flokkur 1977

Eldri flokkur 1990

6. flokkur (Pollamót) 1993

1. flokkur 1993

1. flokkur 1994


Titlar meistaraflokks karla

2. deildarmeistari 1958, 1963, 1965, 1975, 1977 og 1982.

Reykjavíkurmeistari 1966 og 2002

Íslandsmót innanhúss 1984 og 1997

3. deildarmeistari 1990

1. deildarmeistari 1997


Deildarbikar KSÍ (neðri) 2001



Árangur 1970-2013

breyta
Ár Deild Sæti Markahæstir Mörk
1970 B-deild 4. sæti
1971 B-deild 3. sæti
1972 B-deild 3. sæti
1973 B-deild 2. sæti
1974 B-deild 3. sæti
1975 B-deild 2. sæti
1976 A-deild 9. sæti
1977 B-deild 1. sæti Páll Ólafsson 20 mörk
1978 A-deild 7. sæti
1979 A-deild 8. sæti
1980 A-deild 10. sæti
1981 B-deild 3. sæti
1982 B-deild 1. sæti Sverrir Pétursson 8 mörk
1983 A-deild 6. sæti Páll Ólafsson 7 mörk
1984 A-deild 8. sæti Páll Ólafsson 5 mörk
1985 A-deild 9. sæti Páll Ólafsson, Sigurjón Kristinsson 4 mörk
1986 B-deild 7. sæti Sigurður Hallvarðsson, Sigfús Kárason 12 mörk
1987 B-deild 5. sæti Sigurður Hallvarðsson 10 mörk
1988 B-deild 10. sæti Sigurður Hallvarðsson 15 mörk
1989 C-deild 3. sæti Sigurður Hallvarðsson 23 mörk
1990 C-deild 1. sæti Sigurður Hallvarðsson 16 mörk
1991 B-deild 5. sæti Sigurður Hallvarðsson 6 mörk
1992 B-deild 5. sæti Sigfús Kárason 6 mörk
1993 B-deild 6. sæti Ingvar Ólason 10 mörk
1994 B-deild 4. sæti Páll Einarsson 5 mörk
1995 B-deild 6. sæti Óskar Óskarsson 7 mörk
1996 B-deild 3. sæti Heiðar Helguson 9 mörk
1997 B-deild 1. sæti Einar Örn Birgisson 10 mörk
1998 A-deild 9. sæti Tómas Ingi Tómasson 14 mörk
1999 B-deild 8. sæti Hreinn Hringsson 10 mörk
2000 B-deild 7. sæti Páll Einarsson 9 mörk
2001 B-deild 3. sæti Brynjar Sverrisson 9 mörk
2002 B-deild 2. sæti Brynjar Sverrisson 11 mörk
2003 A-deild 9. sæti Björgólfur Hideaki Takefusa 10 mörk
2004 B-deild 2. sæti Páll Einarsson 9 mörk
2005 A-deild 10. sæti Páll Einarsson 5 mörk
2006 B-deild 4. sæti Halldór Hilmisson 5 mörk
2007 B-deild 2. sæti Hjörtur Hjartarson 18 mörk
2008 A-deild 10. sæti Hjörtur Hjartarson 8 mörk
2009 A-deild 11. sæti Haukur Páll Sigurðsson 6 mörk
2010 B-deild 7. sæti Muamer Sadikovic 6 mörk
2011 B-deild 7. sæti Sveinbjörn Jónasson 19 mörk
2012 B-deild 3. sæti Helgi Pétur Magnússon 7 mörk
2013 B-deild 10. sæti Andri Björn Sigurðsson 9 mörk
2014 B-deild - - - - - -

Leikjahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild

breyta

Jóhann Hreiðarsson 95

Páll Ólafsson 83

Daði Harðarsson 80

Ársæll Kristjánsson 72

Þorvaldur Í Þorvaldsson 72


Markahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild

breyta

Páll Ólafsson 29

Tómas Ingi Tómasson 14

Björgólfur Takefusa 10

Sören Hermansen 10

Jóhann Hreiðarsson 10


Leikjahæstu leikmenn Þróttar í öllum mótum

breyta

Páll Einarsson 362

Daði Harðarsson 303

Guðmundur Erlingsson 263

Sigurður Hallvarðsson 246

Gunnar I. Ingvarsson 238


Þjálfarar frá upphafi

breyta
Ár Nafn
1953   Óli B. Jónsson
1954-1955   Guðbjörn Jónsson
1956-1958   Frímann Helgason
1959   Halldór Halldórsson
1960   Williams Shireffs
1961   Jón Ásgeirsson
1962   Guðmundur Guðmundsson
1963-1964   Simonyi Gabor
1965   Jón Magnússon
1966   Örn Steinsen
1967   Gunnar Pétursson
1968   Guðmundur Axelsson
1969   Sölvi Óskarsson
1970-1971   Eysteinn Guðmundsson
1972-1974   Guðbjörn Jónsson
1975-1976   Sölvi Óskarsson /
  David Moyes
1977   Theódór Guðmundsson
1978-1979   Þorsteinn Friðjónsson
1980   Ron Lewin
1981-1984   Ásgeir Elíasson
1985   Jóhannes Eðvaldsson/
  Theódór Guðmundsson
1986   Theódór Guðmundsson
1987   Gunnar R. Ingvarsson
1988   Magnús Bergs
1989-1991   Magnús Jónatansson
1992   Ólafur Jóhannesson
1993-1996   Ágúst Hauksson
1997-1999   Willum Þór Þórsson
2000-2005   Ásgeir Elíasson
2005-2006   Atli Eðvaldsson
2007-2009   Gunnar Oddsson
2009   Þorsteinn Halldórsson
2009-2013   Páll Einarsson
2013   Zoran Miljkovic
2014-2018   Gregg Ryder
2018-2019 Gunnlaugur Jónsson

Leikmenn 2014

breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
  GK Trausti Sigurbjörnsson
  GK Snæbjörn Ólafsson
  DF Aron Ýmir Pétursson
  DF Birkir Már Þrastarson
  DF Haukur Hinriksson
  DF Kristján Auðunsson (on loan to Hamar)
  DF Hreinn Örnólfsson
  DF Ingiberg Ólafur Jónsson
  DF Karl Brynjar Björnsson
  MF Ingólfur Sigurðsson [1]
  MF Arnþór Ari Atlason
Nú. Staða Leikmaður
  MF Davíð Stefánsson
  MF Geir Kristinsson
  MF Jón Konráð Guðbergsson
  MF Oddur Björnsson
  MF Hallur Hallsson Captain
  MF Vilhjálmur Pálmason
  MF Oddur Björnsson
  FW Andri Björn Sigurðsson
  FW Sveinbjörn Jónasson
  FW Vilhjálmur Pálmason
  FW Matt Eliason

Leikir 2014

breyta
Umferð Mótherji Völlur Dags. Úrslit
1. umferð Haukar Schenkervöllurinn Úti 9. maí 1-4
2. umferð KA Gervigrasvöllur Þróttar Heima 17. maí 3-1
3. umferð Selfoss JÁVERK-völlurinn Úti 23. maí 0-1
4. umferð ÍA Gervigrasvöllur Þróttar Heima 1. júní 0-1
5. umferð Víkingur Ó. Ólafsvíkurvöllur Úti 9. júní 2-1
6. umferð Grindavík Grindavíkurvöllur Úti 13. júní 1-1
7. umferð HK Valbjarnarvöllur Heima 21. júní 1-0
8. umferð Tindastóll Sauðárkróksvöllur Úti 27. júní 2-2
9. umferð Leiknir Valbjarnarvöllur Heima 2. júlí
10. umferð BÍ/Bolungarvík Torfnesvöllur Úti 11. júlí
11. umferð KV Valbjarnarvöllur Heima 15. júlí
12. umferð Haukar Valbjarnarvöllur Heima 20. júlí
13. umferð KA Akureyrarvöllur Úti 24. júlí
14. umerð Selfoss Valbjarnarvöllur Heima 30. júlí
15. umferð ÍA Akranesvöllur Úti 8. ágúst
16. umferð Víkingur Ó. Valbjarnarvöllur Heima 15. ágúst
17. umferð Grindavík Valbjarnarvöllur Heima 19. ágúst
18. umferð HK Kópavogsvöllur Úti 23. ágúst
19. umferð Tindastóll Valbjarnarvöllur Heima 30. ágúst
20. umferð Leiknir Leiknisvöllur Úti 4. sept
21. umferð BÍ/Bolungarvík Valbjarnarvöllur Heima 13. sept
22. umferð KV Gervigrasvöllur Þróttar Úti 20. sept


 
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
 

  Afturelding  •   Fjölnir  •   Grótta  •   Grindavík •  Leiknir  Njarðvík  
  Selfoss  •   Þór  ÍA  •   Þróttur   •   Ægir    •   Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2012. Sótt 12. júní 2014.