2. deild karla í knattspyrnu 1956

Í annað skiptið var leikið í 2. deild karla í knattspyrnu árið 1956.

ÍBH vann þetta mót eftir úrslitaleik við ÍBÍ, en leikið var í tveimur riðlum.

Norðurriðill

breyta

Í Norðurlandsriðli lék einungis eitt lið, ÍBÍ, og vann því án keppni. Reiknað var með liðum frá Eyjafirði, Skagafirði, Húsavík, Siglufirði og jafnvel víðar en ekki varð af því.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   ÍBÍ 0 0 0 0 0 0 +0 0 Í umspil

Suðurriðill

breyta

Í Suðurlandsriðlinum léku 5 lið, ÍBV, Keflavík, ÍBH, Þróttur og Reynir en Reynisliðið var samsett af leikmönnum úr Sandgerði og af Keflavíkurflugvelli.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   ÍBH 4 4 0 0 14 5 +9 8 Í umspil
2   Keflavík 4 2 1 1 7 5 +2 5
3   ÍBV 3 1 0 2 5 5 +0 2
4   Þróttur 3 0 1 2 2 7 -5 1
5   Reynir 2 0 0 2 3 9 -6 0

Töfluyfirlit

breyta
Úrslit (▼Heim., ►Úti)          
  ÍBH 3-0 3-2 3-1 5-2
  Keflavík 2-0 1-1 4-1
  ÍBV 3-0 [1]
  Þróttur [2]
  Reynir
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur


Úrslitaleikur

breyta

Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBH og ÍBÍ. Albert Guðmundsson skoraði tvisvar fyrir Hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild.

Lið Úrslit Lið
ÍBH   2-0   ÍBÍ


Fróðleikur

breyta
  • Ellert Sölvason, Lolli, stýrði liði ÍBÍ sem hefði getað farið upp í efstu deild með einungis einum sigri, hefðu þeir unnið ÍBH í eina leik þeirra á tímabilinu. Ellert vann 8 Íslandsmeistaratitla með Val á árunum 1936-1945
Sigurvegarar 2. deildar 1956
 
ÍBH
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1955
B-deild Eftir:
2. deild 1957
 
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
 

  Afturelding  •   Fjölnir  •   Grótta  •   Grindavík •  Leiknir  Njarðvík  
  Selfoss  •   Þór  ÍA  •   Þróttur   •   Ægir    •   Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
1965196619671968196919701971197219731974
1975197619771978197919801981198219831984
1985198619871988198919901991199219931994
1995199619971998199920002001200220032004
2005200620072008200920102011201220132014
201520162017201820202021202220232024

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Heimildir

breyta
  1. Úrslit úr leik ÍBV og Reynis eru ókunn, en leikurinn (ef hann var háður) var leikinn eftir að ljóst var hvaða lið vann riðilinn
  2. Úrslit úr leik Þróttar og Reynis eru ókunn, en leikurinn (ef hann var háður) var leikinn eftir að ljóst var hvaða lið vann riðilinn