Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í sjötta skiptið árið 1960 .
Horfið var frá fyrri skiptingu riðla eftir landhlutum og var skipt upp í A og B riðla.
Í A riðli léku þrjú lið: ÍBÍ, Víkingur og Þróttur.
Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
Athugasemdir
1
ÍBÍ
2
2
0
0
9
2
+7
4
Í úrslitaleik
2
Þróttur
2
1
0
1
7
5
+2
2
3
Víkingur
2
0
0
2
1
10
-9
0
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
Í B riðli léku Reynir, Breiðablik, ÍBV og ÍBH. ÍBH lék í Hafnarfirði gegn Reyni og Breiðablik, ÍBV lék í Eyjum gegn ÍBH og Reynir lék í Sandgerði gegn Breiðablik. Reynir - ÍBV og Breiðablik - ÍBV fóru fram á Melavellinum.
Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
Athugasemdir
1
ÍBH
3
3
0
0
14
3
+11
6
Í úrslitaleik
2
ÍBV
3
1
0
2
11
12
-1
2
3
Reynir
3
1
0
2
5
8
-3
2
4
Breiðablik
3
1
0
2
2
9
-7
2
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
Úrslitaleikur
Breyta
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBH og ÍBÍ. Hafnfirðingar sigruðu með tveimur mörkum, frá Henning Þorvaldssyni og Sigurjóni Gíslasyni
Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2018)