Ungmennafélag Njarðvíkur
Ungmennafélag Njarðvíkur er íþróttafélag í Njarðvík. Félagið er best þekkt fyrir körfuknattleiksdeild sína en karlalið félagsins hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn 17 sinnum og kvennaliðið einu sinni. Félagið heldur einnig úti deildum í knattspyrnu, sundi, lyftingum, júdó og þríþraut.
Ungmennafélag Njarðvíkur | |||
---|---|---|---|
Skammstöfun | UMFN | ||
Stofnað | 1944 | ||
Aðsetur | Njarðvík |
Körfuknattleiksdeild
breyta- Fyrir nánari upplýsingar um körfuknattleiksdeild Njarðvíkur sjá greinina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur
Knattspyrnudeild
breyta- Fyrir nánari upplýsingar um knattspyrnudeild Njarðvíkur sjá greinina Knattspyrnudeild Njarðvíkur
Ytri tenglar
breyta
Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.