2. deild karla í knattspyrnu 1968
Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 14. sinn árið 1968. Leikið var í tveimur riðlum.
A riðill
breytaÍ A riðli léku: Þróttur, Haukar, FH og Víkingur.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Haukar | 6 | 4 | 1 | 1 | 14 | 10 | +4 | 9 | Í umspil | |
2 | FH | 6 | 1 | 4 | 1 | 13 | 11 | +2 | 6 | ||
3 | Þróttur | 6 | 2 | 1 | 3 | 10 | 14 | -4 | 5 | ||
4 | Víkingur | 6 | 1 | 2 | 3 | 8 | 10 | -2 | 4 | Í umspilsleik |
B riðill
breytaÍ B riðli riðli léku ÍA, Breiðablik, Selfoss og ÍBÍ
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ÍA | 6 | 6 | 0 | 0 | 31 | 5 | +26 | 12 | Í umspil | |
2 | Breiðablik | 6 | 2 | 1 | 3 | 8 | 20 | -12 | 5 | ||
3 | Selfoss | 6 | 1 | 2 | 3 | 11 | 14 | -3 | 4 | ||
4 | ÍBÍ | 6 | 1 | 1 | 4 | 5 | 16 | -11 | 3 | Í umspilsleik |
Fallleikur
breytaVíkingur og ÍBÍ léku um fallið í 3. deild. Fyrsta leiknum lauk með 1-1 jafntefli, en í seinni leiknum vann Víkingur 3-0. Ísfirðingar þurftu því að keppa í fjögurra liða úrslitakeppni með sterkustu liðum 3. deildar um sæti að ári.
1. leikur
breytaLið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
Víkingur | 1-1 | ÍBÍ |
2. leikur
breytaLið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
Víkingur | 3-0 | ÍBÍ |
Úrslitariðill
breytaNýtt fyrirkomulag var þetta árið vegna stækkunar á efstu deild. Tvö efstu liðin í 2. deild og neðsta liðið úr úrvalsdeildinni léku um tvö laus sæti í efstu deildinni að ári.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ÍA | 2 | 1 | 1 | 0 | 2 | 1 | +1 | 3 | Upp í úrvalsdeild | |
2 | Keflavík | 2 | 1 | 0 | 1 | 7 | 2 | +5 | 2 | ||
3 | Haukar | 2 | 0 | 1 | 1 | 2 | 8 | -6 | 1 |
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | |||
ÍA | 1-0 | 1-1 | |
Keflavík | 7-1 | ||
Haukar |
Fróðleikur
breyta- Möguleiki var á því að enginn opinber sigurvegari væri í 2. deild. Hefði Keflavík unnið umspilsriðilinn hefði lið sem spilaði ekki einn einasta leik í 2. deild orðið sigurvegari 2. deildar.
Sigurvegarar 2. deildar 1968 |
---|
ÍA Upp í 1. deild |
Fyrir: 2. deild 1967 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1969 |