Ungmennafélagið Tindastóll

Ungmennafélagið Tindastóll er íþróttafélag á Sauðárkróki sem stofnað var árið 1907. Íþróttir sem stundaðar eru innan félagsins eru körfuknattleikur, sund, frjálsar íþróttir, skíði, knattspyrna og rafíþróttir.

Ungmennafélagið Tindastóll
Stofnað 1907
Aðsetur Sauðárkrókur

Árið 2023 vann félagið sinn fyrsta íslandsmeistaratitil í körfubolta.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta