Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 8. skiptið árið 1962. Í fyrsta skiptið léku öll liðin saman í einni deild, en það var þó skammvirkt því það kerfi var ekki aftur notað fyrr en 1970. Sex lið tóku þátt þetta árið.
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Keflavíkur og Þróttar. Fyrir Keflavík skoruðu Jón Jóhannsson 2 mörk og Hólmbert Friðjónsson 1. Jens Karlsson skoraði fyrir Þrótt.