2. deild karla í knattspyrnu 1962

Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 8. skiptið árið 1962. Í fyrsta skiptið léku öll liðin saman í einni deild, en það var þó skammvirkt því það kerfi var ekki aftur notað fyrr en 1970. Sex lið tóku þátt þetta árið.

Lokastaðan

breyta
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Keflavík 10 9 0 1 42 11 +31 18 Í úrslitaleik
2   Þróttur 10 9 0 1 42 13 +29 18
3   ÍBH 10 5 0 5 21 26 -5 10
4   Breiðablik 10 3 0 7 22 30 -8 6
5   Reynir 10 3 0 7 20 29 -9 6
6   Víkingur 10 1 0 9 10 48 -38 2


Úrslit (▼Heim., ►Úti)            
  Keflavík 3-1 8-2 6-0 4-1 5-0
  Víkingur 1-5 0-9 1-4 0-3 2-1
  Breiðablik 2-3 2-1 1-3 0-4 0-1
  Þróttur 2-1 10-0 4-1 4-1 6-0
  Reynir 1-4 6-3 1-3 1-4 1-2
  ÍBH 1-3 5-1 5-2 1-5 5-1[1]
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Úrslitaleikur

breyta

Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Keflavíkur og Þróttar. Fyrir Keflavík skoruðu Jón Jóhannsson 2 mörk og Hólmbert Friðjónsson 1. Jens Karlsson skoraði fyrir Þrótt.

Lið Úrslit Lið
Keflavík   3-1   Þróttur

Fróðleikur

breyta
Sigurvegarar 2. deildar 1962
 
Keflavík
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1961
B-deild Eftir:
2. deild 1963
 
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
 

  Afturelding  •   Fjölnir  •   Grótta  •   Grindavík •  Leiknir  Njarðvík  
  Selfoss  •   Þór  ÍA  •   Þróttur   •   Ægir    •   Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Heimildir

breyta
  1. Þjóðviljinn og Alþýðublaðið segja að þessum leik hafi lokið með 5-1 sigri ÍBH, en Tíminn segir að hann hafi farið 4-0 fyrir ÍBH.