Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir er hverfisíþróttafélag Grafarvogs með um 4.000 iðkendur á ári hverju. Formaður Fjölnis er Jón Karl Ólafsson. Aðalkeppnisvöllur knattspyrnudeildar Fjölnis er við Dalhús en þar eru einnig tveir æfingavellir í fullri stærð. Við Dalhús er einnig aðalkeppnisvöllur hand- og körfuknattleiksdeildar Fjölnis. Sundlaug Grafarvogs er við Dalhús og nýtir sunddeild félagsins hana við æfingar ásamt innilaug Laugardalshallar og Dalslaugar. Skrifstofa Fjölnis er staðsett í Egilshöll þar sem félagið er með glæsilegt fimleikahús fyrir fimleikadeild sína, tvöfalt handknattleiks- og körfuknattleikshús, skautasvell, karetesal, yfirbyggt knattspyrnuhús í fullri stærð, frjálsíþróttaaðstöðu, úti gervigrasvöll í fullri stærð ásamt fimm battavöllum. Fundaraðstaða fyrir félagsmenn er í Egilshöll en hátíðarsalur Fjölnis er við Dalhús.
Ungmennafélagið Fjölnir | |||
Fullt nafn | Ungmennafélagið Fjölnir | ||
Stytt nafn | Fjölnir | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 11. febrúar 1988 | ||
Leikvöllur | {{{Leikvöllur}}} | ||
Stærð | {{{Stærð}}} | ||
|
Deildir innan Fjölnis Breyta
Það starfa nú tólf virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru fimleika-, frjálsíþrótta-, handbolta-, íshokkí-, karate-, körfubolta-, knattspyrnu-, listskauta-, skák-, sund-, tennis- og þríþrautardeild.
Fimleikar Breyta
Frjálsar íþróttir Breyta
Handbolti Breyta
Íshokkí Breyta
Karate Breyta
Körfubolti Breyta
Knattspyrna Breyta
Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru um 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna
Listskautar Breyta
Skák Breyta
Sund Breyta
Tennis Breyta
Þríþraut Breyta
Titlar Breyta
Knattspyrna Breyta
Karlaflokkur Breyta
Körfuknattleikur Breyta
Karlaflokkur Breyta
Kvennaflokkur
2022 - Deildarmeistari
Tenglar Breyta
- [1]
- [2] Geymt 2017-07-02 í Wayback Machine