Ungmennafélagið Fjölnir

Ungmennafélagið Fjölnir er hverfisíþróttafélag Grafarvogs með um 4.000 iðkendur. Formaður Fjölnis er Jón Karl Ólafsson. Aðalkeppnisvöllur knattspyrnudeildar Fjölnis er við Dalhús en þar eru einnig tveir æfingarvellir í fullri stærð. Við Dalhús er einnig aðalkeppnisvöllur hand- og körfuknattleiksdeildar Fjölnis. Sundlaug Grafarvogs er við Dalhús og nýtir sunddeild félagsins hana við æfingar ásamt innilaug Laugardalshallar og Dalslaugar. Skrifstofa Fjölnis er staðsett við í Egilshöll þar sem félagið er með glæsilegt fimleikahús fyrir fimleikadeild sína, tvöfalt handknattleiks- og körfuknattleikshús, skautasvell, karetesal, yfirbyggt knattspyrnuhús í fullri stærð, úti gervigrasvöll í fullri stærð ásamt fimm battavöllum. Fundaraðstaða fyrir félagsmenn er í Egilshöll en hátíðarsalur Fjölnis er við Dalhús.

Deildir innan FjölnisBreyta

Það starfa nú tólf virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru fimleika-, frjálsíþrótta-, handbolta-, íshokkí-, karate-, körfubolta-, knattspyrnu-, listskauta-, skák-, sund-, tennis- og þríþrautardeild.

FimleikarBreyta

Frjálsar íþróttirBreyta

HandboltiBreyta

ÍshokkíBreyta

KarateBreyta

KörfuboltiBreyta

KnattspyrnaBreyta

Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru um 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna

ListskautarBreyta

SkákBreyta

SundBreyta

TennisBreyta

ÞríþrautBreyta

TitlarBreyta

KnattspyrnaBreyta

KarlaflokkurBreyta

2013

KörfuknattleikurBreyta

KarlaflokkurBreyta

2002

TenglarBreyta


   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.