Helstu opinberar atvikaskrár
Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.
- 12. september 2024 kl. 16:27 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Taíno (Búið til með því að þýða síðuna „Taíno“) Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 27. ágúst 2024 kl. 09:01 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Johan Harstad (Búið til með því að þýða síðuna „Johan Harstad“) Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 5. júní 2024 kl. 10:35 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Flétta (hárgreiðsla) (Búið til með því að þýða síðuna „Braid (hairstyle)“) Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 5. júní 2024 kl. 09:39 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Sítt að aftan (Bjó til síðu með „'''Sítt að aftan''' er notað yfir hárgreiðslu og klippingu þar sem hár er stutt á hliðum, ofan á höfði og toppur en sítt að aftan. Sítt að aftan eða mullet klipping var eitt af einkennum í hártísku upp úr 1980 í Evrópu en datt síðar úr tísku og þótti lúðaleg. == Tenglar == * [https://timarit.is/page/7486700?iabr=on Litasprengjur, toppar og sítt að aftan, Fréttablaðið 03.06.2021] * [https://t...“)
- 21. apríl 2024 kl. 21:37 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Notandaspjall:Kristin Omarsdottir (Nýr hluti: Grein um íslenska skáldkonu) Merki: Nýr hluti
- 21. apríl 2024 kl. 21:22 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Notandaspjall:Komarsdottir (Nýr hluti: Grein um íslenska skáldkonu) Merki: Nýr hluti
- 14. apríl 2024 kl. 12:14 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Moskusrós (Búið til með því að þýða síðuna „Rosa moschata“) Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 6. apríl 2024 kl. 14:28 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Gunnar Theodór Eggertsson (Bjó til síðu með „'''Gunnar Theodór Eggertsson ('''f. 9. janúar 1982) er íslenskur barnabókahöfundur. Hann er þekktur sem fantasíuhöfundur og hryllingssagnahöfundur og hefur skrifað m.a. skrifað bækurnar Drauga-Dísa, Steindýrin og bókaflokkinn Furðufjall en í honum eru bækurnar Nornaseiður, Næturfrost og Stjörnuljós. Gunnar lauk BA námi í almenntri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands ári...“) Merki: Sýnileg breyting
- 24. mars 2024 kl. 13:31 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Notandi:Salvor/wikiheimildir (Bjó til síðu með „** Tilvísun í vefsíðu: <code><nowiki><ref>{{Vefheimild|url=|titill=|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=|skoðað=</nowiki>{{CURRENTDAY}}. {{CURRENTMONTHNAME}} {{CURRENTYEAR}}<nowiki>|archive-url=|archive-date=}}</ref></nowiki></code> ** Tilvísun í bók: <code><nowiki><ref>{{Bókaheimild|titill=|höfundur=|ár=|url=|bls=|ISBN=|útgefandi=}}</ref></nowiki></code>“)
- 24. mars 2024 kl. 13:10 Salvor spjall framlög færði Anne-Cath. Vestur á Anne-Cath.Vestly (nafn vitlaust skrifað. Sjálfvirk þýðing virðist hafa breytt nafninu)
- 24. mars 2024 kl. 13:05 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Anne-Cath. Vestur (Búið til með því að þýða síðuna „Anne-Cath. Vestly“) Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 22. mars 2024 kl. 12:58 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Fílafótur (Bjó til síðu með „thumb|Fílafætur á bresku bókasafni. Fílafótur eða hjólahnallur er hringlaga trappa á hjólum sem lítur út eins og stóll. Hjólin eru á gormum og þegar stigið er í tröppuna fara hjólin upp og trappan verður stöðug. Það er því auðvelt að færa eða ýta fílafót á gólfi. Þessi tegund af tröppu er meðal annars notuð í bókasöfnum og verslunum...“)
- 21. mars 2024 kl. 11:02 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Brimketill (Bjó til síðu með „'''Brimketill''' er laug niður við sjó á Reykjanesi vestast í Staðarbergi, stutt frá Grindavík. Laugin (ketillinn) varð til vegna núnings brims við kletta. Vatnið í Brimkatli er ískalt. ==Heimild== * [https://timarit.is/page/7495944?iabr=on Augnablik með Jón Steinari, Víkurfréttir - 15. tölublað (14.04.2021)]“)
- 19. mars 2024 kl. 08:04 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Notandi:Salvor/gamalt (Bjó til síðu með „== Nokkur framlög til rannsókna og þróunarstarfa á Wikipedíu == Ég hef flutt erindi á þremur Wikimania ráðstefnum, Wikimania 2005 í Þýskalandi, Wikimania 2006 í Massachusett USA og Wikimania 2011 í Israel og verið með kynningu á menntaráðstefnu 2019 á Spáni. Auk þess hef ég kynnt Wikipedia þróunarverkefni mín á mörgum innlendum og erlendum ráðstefnum. Þetta eru starfendarannsóknir sem tengjast námsefnisgerð, samvinnuskrifum...“)
- 13. mars 2024 kl. 16:42 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Blómsúra (Bjó til síðu með „'''Blómsúra''' eða '''japanssúra''' (fræðiheiti ''Reynoutria japonica'') eru tegundir af fjölærum jurtum af súruætt. Þessar tegundir eru upprunnar í Austur-Asíu, í Japan, Kína og Kóreu. Þessar tegundir hafa breiðst út í Ameríku og Evrópu og eru víða skilgreinar sem ágeng tegund og illgresi. Jurtin er vinsæl...“)
- 12. mars 2024 kl. 02:54 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Gljáheggur (Bjó til síðu með „'''Gljáheggur''' (fræðiheiti: ''Prunus serotina'') er lauftré af rósaætt. Eftir að tréð hefur laufgast þá blómstrar það með hvítum drjúpandi blómklösum. Tréð ber steinaldin sem eru fyrst dökkrauð en breytast í svört á tímabilinu ágúst til október. Tréð byrjar að mynda aldin við um 10 ára aldur. Gljáheggur er náskyldur Virginíuhegg. Tréð var flutt úr Nýi heimurinn|Nýja heiminu...“) Merki: Sýnileg breyting
- 16. febrúar 2024 kl. 12:58 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Blómapottur (Búið til með því að þýða síðuna "Flowerpot") Merki: ContentTranslation ContentTranslation2
- 16. febrúar 2024 kl. 10:42 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Svarðmý (Ný síða: '''Svarðmý''' (fræðiheiti Sciaridae) er ætt flugna sem finnast oftast í röku umhverfi. Svarðmý eru skaðvaldur í svepparækt og finnast oft í blómapottum í heimahúsum. Þegar hefur verið lýst um 1700 tegundum af svarðmý en talið er að mörgum sinnum fleiri tegundir sem einkum lifa í hitabeltinu séu ekki ennþá uppgötvaðar. Yfir 600 tegundir af svarðmý eru þekktar í Evrópu. Fullþros...) Merki: Sýnileg breyting
- 6. janúar 2024 kl. 17:56 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Technoblade (Ný síða: Alexander ( 1. júní 1999 - Júní 2022) sem þekktur var á netinu undir nafninu Technoblade var bandarísk Youtube stjarna sem bjó til myndbönd um spilun í Minecraft og var með beinar útsendingar. Hann tók þátt samfélagi á Minecraft vefþjóninum Dream SMS. Tecnoblade stofnaði youtube rás árið 2013. Myndb0nd hans voru einkum um spilun í Minecraft og þá sérstaklega í tengslum við stutta leiki (minigames) innan vefþjónsins Hypixel. Hann varð vinsæll á...) Merki: Sýnileg breyting
- 20. október 2023 kl. 16:34 Salvor spjall framlög bjó til síðuna The Elder Scrolls V: Skyrim (Ný síða: '''The Elder Scrolls V: Skyrim''' er hasar-, ævintýra- og hlutverkaleikur (RPG) og opinn leikheimur þróaður af Bethesda Game Studios og gefinn út af Bethesda Softworks. Leikurinn er hluti af Elder Scrolls leikjaröð og var fyrst gefinn út árið 2011. Hann kemur á eftir leiknum The Elder Scrolls IV: Oblivion sem gefinn var út árið 2006. Leikurinn Skyrim gerist 200 árum eftir Oblivion og er sögusviðið héraðið Skyrim sem er nyrsta hérað í heimsálfunni Tamri...)
- 18. október 2023 kl. 10:05 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Spjall:Grýla (Nýr hluti: Höfundarréttarbrot?) Merki: Nýr hluti
- 30. september 2023 kl. 21:01 Salvor spjall framlög eyddi síðunni Flokkur:Selskúfar (stafsetningarvilla, stóð selskúfar en á að vera skelskúfar)
- 30. september 2023 kl. 21:00 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Skelskúfar (Ný síða: Flokkur:Krabbadýr) Merki: Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
- 30. september 2023 kl. 20:22 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Helsingjanef (Ný síða: '''Helsingjanef''' eru krabbadýr af ættbálki skelskúfa (Cirripedia). Þau sía fæðu úr sjó og eru skyld hrúðurkörlum. Skelin er á stilk sem svo er festur við fjörugrjót eða hluti sem reka í sjónum. Sumar tegundir lifa á úthafssvæði og finnast helst á rekavið og öðru því sem rekur upp á strönd. Fyrr á tímum þegar lítil þekking var á ferðum farfugla var haldið að fuglinn helsin...) Merki: Sýnileg breyting
- 16. ágúst 2023 kl. 15:19 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Laxárdalur í Suður-Þingeyjarsýslu (Ný síða: Flokkur:Suður-Þingeyjarsýsla)
- 14. ágúst 2023 kl. 15:54 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Þverá í Laxárdal (Ný síða: '''Þverá í Laxárdal''' er bær og kirkjustaður í Laxárdal í Suður-Þingeyjasýslu. Kirkjan er annexía frá Grenjaðarstað. Á Þverá er gamall torfbær af norðlenskri gerð. Í gamla torfbænum var elsta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga stofnað árið 1882. Torfbærinn hefur verið í umsjón Þjóðminjasafns Íslands frá árinu<nowiki/>1968.) Merki: Sýnileg breyting
- 13. ágúst 2023 kl. 14:01 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Alícantehérað (Ný síða: '''Alícantehérað''' er hérað í austurhluta Spánar í suðurhluta Valensía sjálfstjórnarsvæðisins. Alícantehérað heitir eftir höfuðborginni Alícante. Stærstu borgir innan Alicantehéraðs eru Alícante, Elche, Torrevieja, Benidorm, Alcoy, Elda og San Vicente del Raspeig. Alícantehérað er það hérað á Spáni þar sem stærst hlutfall íbúa eru útlendingar eða um 23.6 % af heildarfólksfjölda. Norður- og miðve...)
- 6. ágúst 2023 kl. 22:02 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Saemangeum (Ný síða: thumb|alt=Saemangeum|Kort sem sýnir Saemangeum sjávarvarnargarðinn í Gulahafi við strönd Suður-Kóreu '''Saemangeum''' er sjávarleirur og árósar á strönd Gulahafs í Suður-Kóreu. Ríkisstjórn Suður-Kóreu lét reisa 33 km sjávargarð og breytti svæðinu fyrir innan í landfyllingu sem ætlað er fyrir iðnað eða landbúnað. Áður var ströndin yfir 100 km. Byrjað var að reisa sjáv...)
- 1. ágúst 2023 kl. 11:30 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Vetrargarðurinn (Ný síða: '''Vetrargarðurinn''' var veitingaskáli innan Tívólís í Reykjavík. Tívólíð var í einka eigu frá 1946 til 1952 en þá keypti íþróttafélagið ÍR allar eignir þess í þeim tilgangi að reka skemmtigarðinn og Vetrargarðinn áfram og nota ágóðann til uppbyggingu íþróttamannvirkja. Fyrstu árin voru góðar tekjur af Tívólí og þá fyrst og fremst af Vetrargarðinum. Í Vetrargarðinum voru oft hátíðarhöld svo sem vegna...)
- 17. júní 2023 kl. 12:16 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Marcus Garvey (Ný síða: '''Marcus Garvey''' (17. ágúst 1887 – 10. júní 1940) var aðgerðarsinni í stjórnmálum ættaður frá Jamaika. Garvey var stofnandi og fyrst forseti félagsins Universal Negro Improvement Association and African Communities League en það félag er þekkt undir nafninu UNIA. Hann útnefndi sjálfan sig bráðabirgðaforseta Afríku og leit svo á að hann væri höfuð útlagastjórnar blökkufólks sem tæki yfir stjórn A...) Merki: Sýnileg breyting
- 28. apríl 2023 kl. 21:42 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Arachne (Ný síða: thumb|Málverk frá 1706 af því þegar Mínerva ber Archne með skyttu úr vefstól. Málari René-Antoine Houasse. thumb|Spunakonurnar eða goðsögnin um Arachne (1644–48) eftir Velázquez '''Arachne''' er söguhetja í grískri goðsögn sem aðallega er þekkt af sögu rómverska skáldsins Ovid...) Merki: Sýnileg breyting
- 23. mars 2023 kl. 18:10 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Ida Pfeiffer (Ný síða: '''Ida Laura Pfeiffer''' (14. október 1797 – 27. október 1858) var austurískur landkönnuður, ferðabókahöfundur og etnograf. Hún var ein af fyrstu kvenkyns ferðabókahöfundum og bækur hennar urðu afar vinsælar og voru þýddar á sjö tungumál. Ida ferðaðist um 32.000 km á landi og 240.000 km á sjó gegnum Suðaustur-Asíu, Suður-Ameríku, Austurlönd nær og Afríku og fór tvisvar sinnum umhverfis jörðina frá 1846 - 1855....)
- 22. mars 2023 kl. 13:21 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Ostkaka (Ný síða: '''Ostkaka''' er sænskur ábætir (dessert) sem upphaflega kemur frá Helsingjalandi og Smálöndum. Vanalega er rétturinn borinn fram volgur með sultu eða ávaxtasósu úr múltuberjum, kirsuberjum, hindberjum, jarðarberjum en einnig oft með týtuberjum og ávöxtum, rjóma og stundum með ís.) Merki: Sýnileg breyting
- 5. mars 2023 kl. 19:11 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Erika Höyer (Ný síða: '''Erika Höyer''' (12. júní 1900 - 9. maí 1982) var húsfreyja í Hveradölum og við Gunnuhver á Reykjanesi. Hún var gift Anders Christian Carl Julius Höyer Høyer og vann ásamt manni sínum að garðyrkju og blómarækt í Hveradölum og síðan að því að herða hveraleir við jarðhita. Endurminningar hennar hafa komið út á íslensku og dönsku. Heimildir * [https://www.legstadaleit.com/tng/getperson.php?personID=I3505&tree=Tree2 Legstaðaleit Erika Höyer Hø...)
- 5. mars 2023 kl. 18:34 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Anders C. Høyers (Ný síða: '''Anders C. Høyers''' var danskur garðyrkjumaður, fæddur í fyrrum rússnesku Eystrasaltshéruðum Prússlands. Hann kom til Íslands á 3. áratug 20. aldar og kom upp garðyrkjubýli í Hveradölum við hveri þar sem Skíðaskálinn reis síðar. Þegar skíðaumsvif ukust flutti hann að Gunnuhver á Reykjanesi og bjó þar með Eiriku konu sinni og ungum syni. Þau bjuggu þar til blómapotta úr hveraleir sem þau hertu við jarðhita.)
- 5. mars 2023 kl. 13:52 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Mjólkurbú Flóamanna (Ný síða: '''Mjólkurbú Flóamanna''' var mjólkursamlag og mjólkurvinnslufyrirtæki á Selfossi. Það var formlega stofnað 10. desember 1927, en tók til starfa 5. desember 1929.)
- 5. mars 2023 kl. 13:28 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Áveitur (Ný síða: Flokkur:Mannvirki)
- 5. mars 2023 kl. 11:18 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Miklavatnsmýraráveitan (Ný síða: '''Miklavatnsmýraráveitan''' er kerfi áveituskurða sem grafnir voru 1912-1913 og endurbættir árið 1916. Verkið var unnið á vegum Landssjóðs undir stjórns Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings.) Merki: Sýnileg breyting
- 5. mars 2023 kl. 10:20 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Skeiðaáveitan (Ný síða: '''Skeiðaáveitan''' er kerfi áveituskurða á áveitusvæði í Skeiðarhrepp<nowiki/>i í Árnessýslu en sá hreppur liggur milli Hvítár og þjórsár sunnan Vörðufells og takmarkast að sunnan af Merkurhrauni. Áveitusvæðið var um 55 km2 og voru 30 jarðir á svæðinu en áveitan náði ekki yfir tvær efstu jarðir hreppsins. == Tilvísanir ==) Merki: Sýnileg breyting
- 11. febrúar 2023 kl. 16:53 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Visual Studio Code (Ný síða: '''Visual Studio Code''', einnig oft kallað '''VS Code''' er ritill fyrir forritunarmál sem þróaður var af Microsoft og grunnkóði var gefinn út undir opnu höfundarleyfi (MIT Licence). Hægt er að nota VS Code til að skrifa forrit á fjölmörg forritunarmálum, þar á meðal C, C#, C++, Fortran, Go, Java, JavaScript, Node.js, Python, Rust. VS Code er einn vinsæ...) Merki: Sýnileg breyting Aðgreiningarsíður
- 11. febrúar 2023 kl. 16:33 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Ren'Py (Ný síða: '''Ren'Py''' er leikjavél fyrir myndrænar frásagnir (visual novels). Ren'Py er ókeypis opinn hugbúnaður og leiki má búa til og fara í gegnum í Windows, macOS, Linux, Android, OpenBSD, iOS og HTML5 vefútgáfu. Nafnið Ren'Py er samsett úr japanska orðinu ren'ai (恋愛) sem merki rómanísk ást og Python sem stendur fyrir það forritunarmál sem Ren'Py keyrir. Í Ren'Py má bú...) Merki: Sýnileg breyting
- 16. janúar 2023 kl. 07:06 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Notandi:Salvor/iswiki20 (Ný síða: Hugmyndir - 20 ára afmæli íslensku wikipedia thumb Þann 5. desember 2023 verður íslenska wikipedia 20 ára. Wikiverjar á Íslandi héldu á sínum tíma uupp á 10 ára afmæli alþjóðlegu Wikipedia með málþingi sem haldið var í Kennaraháskóla Íslands og svo tveim árum seinna upp á 10 ára afmæli íslensku wikipedía með málþingi sem haldið var í þjóðarbókhlöðu. Það væri því við hæfi að hafa einhverja viðbur...)
- 7. janúar 2023 kl. 18:37 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Súdetaland (Ný síða: '''Súdetaland''' er landsvæði sem var hluti af þýska ríkinu milli 1938 og 1945. Svæðir er í og við fjallgarðinn Súdetafjöll í norðurhluta þáverandi Tékkóslóvakíu. Tékkóslóvakía afsalaði landsvæðir til Þýskalands með Münche-sáttmálanum árið 1938.)
- 28. desember 2022 kl. 20:23 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Flís (Ný síða: '''Flís''' er vanalega þunn ferköntuð eða rétt hyrnd skífa úr hörðu og slitþolnu efni sem notuð er til að þekja og verja gólf, veggi, þök og yfirborð hluta eins og borðplötu. Flísar eru vanalega úr efnum eins og brenndum leir (keramiki), bökuðum leir, steintegundum eða jafnvel úr gleri. Flísar eru oftast notaðar til að þekja veggi og gólf og þá allt frá einlitum ferhyrndum flísum upp í flókin mynstur eða...) Merki: Sýnileg breyting
- 19. desember 2022 kl. 08:46 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Oleana (Ný síða: '''Oleana''' var norsk landnemabyggð í Potter County í Pennsylvaniíu í Bandaríkjunum. Landnemabyggðin var stofnsett af norska fiðluleikaranum Ole Bull. Hann keypti landsvæðið árið 1852 með það í huga að fá norska landnema til að flytja þangað. Það kom í ljós að landsvæðið hentaði ekki til búsetu. Fyrsta árið reyndu þó 700 innflytjendur að setjast þar að og það voru lagðir vegir og byggð sögunarmylla. Það varð fljótlega ljóst a...) Merki: Sýnileg breyting
- 19. desember 2022 kl. 04:39 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Pétur Gautur (leikrit) (Ný síða: '''Pétur Gautur''' er leikverk eftir Henrik Ibsen. Leikritið var skrifað árið 1867 og sett á svið í Kristjaníu (Osló) 24. febrúar 1876. Tónlist í leikritinu er eftir Edvard Grieg. Pétur Gautur er eitt þekktasta norska leikverkið.)
- 18. desember 2022 kl. 20:27 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Reykmerki (Ný síða: Reykmerki er eitt elsta form af samskiptum þar sem aðilar eru langt frá hver öðrum. Reykmerki eru myndræn tegund samskipta sem sést langt að. Reykmerki eru notuð til að segja fréttir, vara við hættu eða safna fólki á sameiginlegt svæði. Í Kína til forma sendu hermenn sem gættu Kínamúrsins reykmerki af ljósvitum (varðturnum) múrsins til að vara hvern annan við innrás. Litur reyksins táknaði hversu stórt innrásarliðið væri. Ljósvitarnir voru...) Merki: Sýnileg breyting
- 16. desember 2022 kl. 16:26 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Jørgen Moe (Ný síða: '''Jørgen Engebretsen Moe''' ( 22. apríl 1813 - 27. mars 1882) var norskt ljóðskáld, biskup og þjóðsagna- og þjóðkvæðasafnari. Hann safnaði frá unga aldri ævintýrum, vísum og þjóðkvæðum og tók saman ásamt Peter Christen Asbjørnsen safnið ''Asbjørnsen og Moes Norske folkeeventyr''. Asbjørnsen og Moe voru í Noregi eins og Grimmsbræður í Þýskalandi.) Merki: Sýnileg breyting
- 16. desember 2022 kl. 16:08 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Sunnudagur selstúlkunnar (Ný síða: Sunnudagur selstúlkunnar er norskur söngur. Söngurinn heitir á frummálinu Sætergjentens Søndag og höfundur norska textans er Jørgen Moe. Ljóðið fyrst gefið út á norsku árið 1850. Höfundur lagsins er fiðluleikarinn Ole Bull. Steingrímur T horsteinsson þýddi ljóðið á íslensku árið 1905.<ref>[https://timarit.is/page/2005244?iabr=on Sunnudagur Selstúlkunnar, Skírnir 1.04.1905]</ref>) Merki: Sýnileg breyting
- 15. desember 2022 kl. 09:57 Salvor spjall framlög bjó til síðuna Ole Bull (Ný síða: '''Ole Bull''' (5. febrúar 1810 - 17. ágúst 1880) var norskur fiðluleikari og tónskáld. Hann var undrabarn í tónlist og að miklu leyti sjálfmenntaður. Hann ólst upp í Bergen og fór til náms í Kristíaníu (nú Osló). Ole Bull fór frá Noregi árið 1831 til Parísar og kom ekki aftur til Noregs fyrr en árið 1838. Hann varð fljótt afar þekktur og dáður fiðluleikari í Evrópu og hélt fjölmarga tónleika í helstu hljómleikahöllum Evrópu og við kon...)