Súdetafjöll er fjallgarður í Mið-Evrópu. Þau liggja í Þýskalandi, Póllandi og Tékklandi, meðfram norðurlandamærum Tékklands frá Oderdalnum til Saxelfar. Hlíðar, dalir og fjallsrætur Súdetafjalla eru vaxnar furuskógum.

Kort af Vestur-, Mið- og Austur-Súdetafjöllum og legu þeirra í Þýskalandi (D),Póllandi(Pl) og Tékklandi(Ch).
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.