Súdetafjöll
Súdetafjöll er fjallgarður í Mið-Evrópu. Þau liggja í Þýskalandi, Póllandi og Tékklandi, meðfram norðurlandamærum Tékklands frá Oderdalnum til Saxelfar. Hlíðar, dalir og fjallsrætur Súdetafjalla eru vaxnar furuskógum.
Súdetafjöll er fjallgarður í Mið-Evrópu. Þau liggja í Þýskalandi, Póllandi og Tékklandi, meðfram norðurlandamærum Tékklands frá Oderdalnum til Saxelfar. Hlíðar, dalir og fjallsrætur Súdetafjalla eru vaxnar furuskógum.