Fluga
Flugur eru skordýr sem hafa tvo vængi sem notaðir eru til þess að fljúga og tvo sérhæfða afturvængi sem nefnast kólfar sem þær nota til að halda jafnvægi. Flugur eru ættbálkur skordýra og kallast tvívængjur (fræðiheiti Diptera).
Tvívængjur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Plakat með sextán mismunandi tegundum flugn
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Til eru um milljón tegundir af flugum, sem dæmi má nefna húsflugur, hrossaflugur, og randaflugur(en). Býflugur eru af öðrum ættbálki.
Steingervinga flugna má finna frá Tríastímabilinu, frá því fyrir um 240 milljón árum.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist tvívængjum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist tvívængjum.
- Tvívængjur (Náttúrufræðistofnun Íslands) Geymt 17 febrúar 2013 í Wayback Machine