Jørgen Moe

Norskt ljóðskáld, biskup og þjóðsagnasafnari (1813-1882)

Jørgen Engebretsen Moe ( 22. apríl 1813 - 27. mars 1882) var norskt ljóðskáld, biskup og þjóðsagna- og þjóðkvæðasafnari. Hann safnaði frá unga aldri ævintýrum, vísum og þjóðkvæðum og tók saman ásamt Peter Christen Asbjørnsen saman ritsafnið Asbjørnsen og Moes Norske folkeeventyr. Asbjørnsen og Moe voru í Noregi eins og Grimmsbræður í Þýskalandi.

Jörgen Moe

Tengill

breyta