Sítt að aftan er notað yfir hárgreiðslu og klippingu þar sem hár er stutt á hliðum, ofan á höfði og toppur en sítt að aftan. Sítt að aftan eða mullet klipping var eitt af einkennum í hártísku upp úr 1980 í Evrópu en datt síðar úr tísku og þótti lúðaleg. Afbrigði af þessari hárgreiðslu hafa svo aftur komist í tísku hjá ákveðnum hópum.

nýmóðins útgáfa af sítt að aftan hárgreiðslu.
David Bowie með sítt að aftan klippingu árið 1974

Tenglar

breyta