Þverá (Laxárdal)

(Endurbeint frá Þverá í Laxárdal)

Þverá í Laxárdal er bær og kirkjustaður í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Kirkjan er annexía frá Grenjaðarstað. Á Þverá er gamall torfbær af norðlenskri gerð. Í gamla torfbænum var elsta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga stofnað árið 1882. Torfbærinn hefur verið í umsjón Þjóðminjasafns Íslands frá árinu1968. Í þjóðminjasafninu er varðveitt altaristafla úr Þverárkirkju.

Heimildir

breyta