Rósaætt (fræðiheiti: Rosaceae) er ætt blómplantna af rósaættbálki. Þeim er venjulega skipt í fjórar undirættir: Rosoideae (t.d. rós, jarðarber og hindber), Spiraeoideae (t.d. birkikvistur og garðakvistur), Maloideae (t.d. eplatré og reynitré) og Amygdaloideae (t.d. plómutré og ferskjutré), aðallega eftir gerð ávaxtanna.

Rósaætt
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rosaceae
Juss.
Útbreiðsla Rosaceae
Útbreiðsla Rosaceae
Undirættir

Tegundir Rósaætt á Íslandi breyta

 1. Filipendula ulmaria (L.) Maxim. – Mjaðjurt
 2. Geum rivale L. – Fjalldalafífill
 3. Dryas octopetala L. – Holtasóley
 4. Sibbaldia procumbens L. – Fjallasmári
 5. Potentilla crantzii (Crantz) G.Beck ex Fritsch – Gullmura
 6. Potentilla erecta (L.) Räuschel – Blóðmura
 7. Argentina anserina (L.) Rydb. – Tágamura
 8. Argentina egedii (Wormskj.) Rydb. – Skeljamura
 9. Comarum palustre L. – Engjarós
 10. Fragaria vesca L. – Jarðarber
 11. Rubus saxatilis L. – Hrútaber
 12. Rosa dumalis Bechst. – Glitrós
 13. Rosa pimpinellifolia L. – Þyrnirós
 14. Alchemilla alpina L. – Ljónslappi
 15. Alchemilla faeroensis (Lange) Buser – Maríuvöttur
 16. Alchemilla filicaulis Buser – Maríustakkur
 17. Alchemilla glabra Neygenf. – Brekkumaríustakkur
 18. Alchemilla glomerulans Buser – Hnoðamaríustakkur
 19. Alchemilla mollis (Buser) Rothm. – Garðamaríustakkur
 20. Alchemilla subcrenata Buser – Engjamaríustakkur
 21. Alchemilla wichurae (Buser) Stefánsson – Silfurmaríustakkur
 22. Sanguisorba alpina Bunge – Höskollur
 23. Sanguisorba officinalis L. – Blóðkollur
 24. Sorbus aucuparia L. – Reynir
 25. Spiraea x billardii Hérincq – Úlfakvistur
 26. Spiraea salicifolia L. – Víðikvistur
 27. Sorbaria sorbifolia (L.) A.Braun – Reyniblaðka
 28. Filipendula kamtschatica (Pallas) Maxim. – Risamjaðjurt
 29. Geum x heldreichii hort. ex Bergmans – Skrúðdalafífill
 30. Geum x sudeticum Tausch – Blikdalafífill
 31. Geum macrophyllum Willd. – Skógdalafífill
 32. Potentilla fruticosa L. – Runnamura
 33. Potentilla norvegica L. – Noregsmura
 34. Rubus idaeus L. – Hindber
 35. Rubus spectabilis Pursh – Laxaber
 36. Rosa rugosa Thunb. ex Murray – Ígulrós
 37. Sanguisorba canadensis L. – Kanadakollur
 38. Malus x domestica Borkh. – Eplatré
 39. Sorbus mougeotii Soy-Willem. & Godr. – Alpareynir
 40. Prunus padus L. – Heggur
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.