Hitabelti eða brunabelti er loftslagsbelti jarðar sem samsvarar svæðinu umhverfis miðbaug þar sem ársmeðalhitinn er yfir 20 °C. Heittempraða beltið tekur við af hitabeltinu.

Heimskort með hitabeltið í rauðu.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.