Brimketill er laug niður við sjó á Reykjanesi vestast í Staðarbergi, stutt frá Grindavík. Laugin (ketillinn) varð til vegna núnings brims við kletta. Vatnið í Brimkatli er ískalt.

Brim skellur á klettum við Brimketil.

Brimketill og umhverfi

Heimild

breyta