Jerúsalem

Borg á Levant svæði Austur- Miðjarðarhafs, í Vestur-Asíu

Jerúsalem, Jórsalir eða Jórsalaborg (hebreska: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; arabíska: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni Miðjarðarhafs og lykilborg í sögu gyðingdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og Palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborgar ríkis síns (Palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum Ísraela.

Jerúsalem
  • Jórsalir
  • Jórsalaborg
Svipmyndir
Svipmyndir
Jerúsalem er staðsett í Ísrael
Jerúsalem
Jerúsalem
Jerúsalem (Ísrael)
Jerúsalem er staðsett í Palestínuríki
Jerúsalem
Jerúsalem
Jerúsalem (Palestínuríki)
Hnit: 31°46′44″N 35°13′32″A / 31.77889°N 35.22556°A / 31.77889; 35.22556
Undir stjórnÍsraels
Gera tilkallÍsrael og Palestína
UmdæmiJerúsalem
Stofnun4500–3500 f.Kr.
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriMoshe Lion (Likud)
Flatarmál
 • Höfuðborg125,16 km2
 • Stórborgarsvæði
652 km2
Hæð yfir sjávarmáli
754 m
Mannfjöldi
 (2022)
 • Höfuðborg981.711
 • Þéttleiki7.800/km2
 • Stórborgarsvæði
1.253.900
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
9XXXXXX
Svæðisnúmer+972-2
Vefsíðajerusalem.muni.il
Jerúsalem séð frá Ólífufjalli.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.