Jerúsalem

Borg á Levant svæði Austur- Miðjarðarhafs, í Vestur-Asíu
Jerúsalem

Land Ísrael
Svæði Jerúsalem
Stofnuð 4500–3500 ár fyrir Krist
Flatarmál
 – Samtals

125.156 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
(2012)
933.200
Bæjarstjóri Zaki al-Ghul (austur)
Nir Barkat (vestur)
Póstnúmer 91000 - 91999
Tímabelti GMT

Jerúsalem, Jórsalir eða Jórsalaborg (hebreska: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; arabíska: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni Miðjarðarhafs og lykilborg í sögu gyðingdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborgar ríkis síns (palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum Ísraela.

Jerúsalem séð frá Ólífufjalli.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.