Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1946
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1946 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1946.
Niðurstöður eftir sveitarfélögum
breytaAkranes
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Hálfdán Sveinsson | |
A | Sveinn Guðmundsson | |
A | Sveinbjörn Oddsson | |
B | Þórhallur Sæmundsson | |
C | Skúli Skúlason | |
D | Ólafur B. Björnsson | |
D | Jón Árnason | |
D | Þorkell Halldórsson | |
D | Sturlaugur H. Böðvarsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 317 | 3 | ||
B | Framsókn | 97 | 1 | ||
C | Sósíalistaflokkurinn | 183 | 1 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 437 | 4 | ||
Auðir og ógildir | 8 | ||||
Alls | 1.042 | 100,00 | 9 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 1.185 | 87,93% |
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 27. janúar.
Akureyri
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Friðjón Skarphéðinsson | |
A | Steindór Steindórsson | |
B | Jakob Frímannsson | |
B | Þorsteinn M. Jónsson | |
B | Marteinn Sigurðsson | |
C | Steingrímur Aðalsteinsson | |
C | Tryggvi Helgason | |
C | Elísabet Eiríksdóttir | |
D | Indriði Helgason | |
D | Svavar Guðmundsson | |
D | Jón G. Sólnes |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 684 | 21,1 | 2 | |
B | Framsókn | 774 | 23,9 | 3 | |
C | Sósíalistaflokkurinn | 819 | 25,3 | 3 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 808 | 24,9 | 3 | |
Auðir og ógildir | 155 | 4,8 | |||
Alls | 3.240 | 100,00 | 11 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 3.790 | 85,5 |
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 27. janúar.[1]
Hrísey
breytaListi | Atkvæði | Fulltrúar |
---|---|---|
A | 39 | 1 |
B | 41 | 1 |
C | 71 | 2 |
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 27. janúar 1946. Listarnir sem í boði voru tengdust ekki stjórnmálaflokkum.[2]
Húsavík
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl. & Alþýðufl. | 346 | 5 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 202 | 2 | ||
Gild atkvæði | 538 | 100 | 7 |
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 27. janúar.[3]
Reykjavík
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Fr. | Pálmi Hannesson | |
Alþ. | Jón Blöndal | |
Alþ. | Jón Axel Pétursson | |
Sj. | Bjarni Benediktsson | |
Sj. | Auður Auðuns | |
Sj. | Sigurður Sigurðsson | |
Sj. | Gunnar Thoroddsen | |
Sj. | Guðmundur Ásbjörnsson | |
Sj. | Hallgrímur Benediktsson | |
Sj. | Friðrik V. Ólafsson | |
Sj. | Jóhann Hafstein | |
Sós. | Björn Bjarnason | |
Sós. | Steinþór Guðmundsson | |
Sós. | Sigfús Sigurhjartarson | |
Sós. | Katrín Pálsdóttir |
Listi | Atkvæði | ||
---|---|---|---|
Fj. | % | Bæjarf. | |
Alþýðuflokkurinn | 3.952 | 1 | |
Framsókn | 1.615 | 2 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | 11.833 | 8 | |
Sósíalistaflokkurinn | 6.946 | 4 | |
Alls | 24.450 | 100,00 | 15 |
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 27. janúar.[4]
Seltjarnarneshreppur
breytaListi | Hreppsnefndarmenn | |
---|---|---|
A | Konráð Gíslason | |
A | Sigurjón Jónsson | |
B | Finnbogi Rútur Valdimarsson | |
B | Guðmundur Eggertsson | |
B | Guðmundur Gestsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Hreppsn. | |
---|---|---|---|---|---|
A | A-listinn | 217 | 49,54 | 2 | |
B | Framfarafélagið | 221 | 50,46 | 3 | |
Gild atkvæði | 438 | 100,00 | 5 |
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 7. júlí 1946. Framfarafélagið Kópavogur bauð fram lista með mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum með það að markmiði að ná meirihluta til að þrýsta á frekari framfarir í Kópavogi og höfðu fyrir kosningarnar sent kjósendum bréf þar að lútandi. Sameinaðir Kópavogsbúar unnu kosninguna með 4 atkvæða mun gegn A-lista þar sem fyrrum hreppsnefndarmenn skipuðu efstu sætin. Guðmundur Gestsson var skipaður oddviti en Finnbogi Rútur Valdimarsson gegndi störfum oddvita á meðan Guðmundur dvaldi erlendis. Sigurjón Jónsson vék sæti sínu skömmu eftir kosningar, hugsanlega vegna mikilla útstrikana af A-listanum og tók Kjartan Einarsson við sæti hans.
Ákveðið var svo að skipta hreppnum upp og kljúfa Kópavog úr honum enda sé hreppurinn í tveim ólíkum og ótengdum hlutum, og Kópavogur nú nær jafnfjölmennur og Sauðárkrókur sem hafði þá nýverið fengið kaupstaðarréttindi. Skiptingin fór fram um áramótin 1947-48, og héldu Kópavogsbúar eigin hreppsnefndarkosningu.