Aðalritari Sameinuðu þjóðanna

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna er yfir Aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna sem er ein af höfuðstofnunum samtakanna. Aðalritarinn er líka í reynd aðaltalsmaður og leiðtogi Sameinuðu þjóðanna.

António Guterres er níundi aðalritari Sameinuðu þjóðanna.

Núverandi aðalritari er António Guterres frá Portúgal sem tók við embætti árið 2017.

Aðrir sem aðalritarar hafa verið:

Nafn Tímabil Land
Gladwyn Jebb 1945-1946 Bretland
Trygve Lie 1946-1952 Noregur
Dag Hammarskjöld 1953-1961 Svíþjóð
U Thant 1961-1971 Búrma
Kurt Waldheim 1972-1981 Austurríki
Javier Pérez de Cuéllar 1982-1991 Perú
Boutros Boutros-Ghali 1992-1996 Egyptaland
Kofi Annan 1997-2006 Gana
Ban Ki-Moon 2007-2016 Suður-Kórea
António Guterres 2017- Portúgal
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.