Opna aðalvalmynd
Juan Perón

Juan Domingo Perón (8. október 18951. júlí 1974) var argentínskur herforingi og stjórnmálamaður sem var kosinn forseti Argentínu þrisvar sinnum. Hann var forseti frá 1946 til 1955 þegar honum var steypt af stóli í herforingjabyltingu, og síðan aftur frá 1973 til dauðadags 1974. Önnur eiginkona hans, Eva Perón („Evita“) var meðstjórnandi hans fyrsta kjörtímabilið, frá 1946 þar til hún lést úr krabbameini 1952. Þriðja eiginkona hans, Isabel Martínez de Perón, var kosin varaforseti 1973 og tók við forsetaembættinu við lát eiginmanns síns.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.