Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 voru haldnar 27. maí 2006[1] en framboðsfrestur rann út 6. maí. Kosið var til sveitarstjórnar í 79 sveitarfélögum, þar af 60 með listakosningu og 19 með óbundinni kosningu. Sjálfkjörið var í tveimur sveitarfélögum, Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi, þar sem einungis einn listi bauð fram á hvorum stað.

Óbundin kosning fór fram í sveitarfélögunum Skorradalshreppi, Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi, Reykhólahreppi, Súðavíkurhreppi, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Skagabyggð, Akrahreppi, Grímseyjarhreppi, Hörgárbyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, Grýtubakkahreppi, Skútustaðahreppi og Svalbarðshreppi, þannig að í þessum sveitarfélögum voru allir kjósendur í framboði sem ekki höfðu skorast undan endurkjöri, en það geta þeir einir, sem sátu í sveitarstjórn á síðasta kjörtímabili.

216.191 manns voru á kjörskrá fyrir kosningarnar, eða 5,5% fleiri en í kosningunum 2002, þar af voru 4.468 erlendir ríkisborgarar.

Kosningarnar voru athyglisverðar að því leyti að landsmálaflokkarnir buðu nú fram undir eigin nafni á fleiri stöðum en áður. Í Reykjavík buðu Vinstri hreyfingin - grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin nú fram sitt í hvoru lagi, en höfðu áður boðið þrisvar fram saman undir merkjum Reykjavíkurlista. Af landsmálaflokkunum voru það einkum Vinstri-grænir og Frjálslyndi flokkurinn sem bættu nokkuð við sig fylgi og fengu fulltrúa á stöðum þar sem þeir höfðu engan fyrir.

Niðurstöður eftir listum

breyta
Listi Bs. Atkvæði Fulltrúar Athugasemdir
Fj. +− % Fj. +−
Framsókn B 15994 11,7 42 -26 Bauð fram undir eigin nafni í 23 sveitarfélögum.
Sjálfstæðisflokkurinn D 66158 41,2 130 +10 Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 37 sveitarfélögum.
Frjálslyndir F 7531 9 3 +1 Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 6 sveitarfélögum.
Samfylking S 36112 29,1 34 +5 Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 15 sveitarfélögum.
Vinstrigrænir V 15847 12,8 14 +11 Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 13 sveitarfélögum.
A-listinn A 2125 33,2 - 4 - Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ, sambland Samfylkingar og Framsóknar.
Aðaldalslistinn A 105 53 3 Listi sem bauð aðeins fram í Aðaldælahreppi.
Afl til áhrifa A 111 17 - 1 - Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Bolungarvík.
  Bæjarlistinn A 1837 36,1 - 3 - Kosningabandalag Framsóknarflokks og Samfylkingar sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garðabæ.
Framfarasinnar A 117 37,1 2 -1 Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Listi framtíðar A 171 54 - 5 - Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi.
Áform, áhrif, árangur Á 56 50 3 +1 Listi sem bauð fram aðeins í Kjósarhreppi.
Á-listinn Á 154 40 - 2 - Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Hrunamannahreppi.
Álftaneslistinn Á 596 48,2 - 4 +1 Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Álftanesi.
Áhugafólk um framtíð Breiðdals Á 100 - 5 - Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Breiðdalshreppi.
Bæjarmálafélagið Hnjúkar Á 133 23 1 -1 Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Blönduósi.
Blönduóslistinn sameinað afl E Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Blönduósi.
Eining E 83 26,3 1 +1 Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Nýtt afl E Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi.
Sameining E Listi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit.
sam Eining E Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
 E-listi Geymt 25 nóvember 2020 í Wayback Machine Stranda og voga E 326 56,5 4 Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Vogum.
Framfarasinnaðir kjósendur F Listi sem býður aðeins fram í Garði.
F-listinn F Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit.
H4 H Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
Almennir borgarar H 102 28 2 Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi.
Hreppslistinn H Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Bæjarhreppi.
H-listinn H Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit.
Listi Dalabyggðar H Listi sem býður fram aðeins í Dalabyggð.
Listi félagshyggjufólks og óháðra H Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Ólafsfirði, Siglufirði.
Óháðir kjósendur H Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Sveitarfélaginu Vogum.
Í-listi Í Listi Frjálslyndra, Samfylkingar og Vinstri grænna sem býður aðeins fram í Ísafjarðarbæ.
Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar J Listi sem býður aðeins fram Snæfellsbæ.
Félagshyggjufólk J 190 51 3 Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi.
Framboðslisti óháðra J Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalvíkurbyggð.
Nýtt afl J Listi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit.
Bæjarmálafélag Bolungarvíkur K Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Bolungarvík.
Komandi framtíð K Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
Kraftlistinn K 61 48 3 Listi sem býður nú fram í fyrsta sinn aðeins í Arnarneshreppi.
Kröftugir Kjósarmenn K Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Kjósarhreppi.
Óháðir borgarar K Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Sandgerði.
Borgarlistinn L Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði.
Félagshyggjufólk L Listi sem býður aðeins fram í Stykkishólmi.
Hvalfjarðarlistinn L Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
 Listi fólksins L Listi sem býður nú fram í þriðja sinn á Akureyri.
Listi um farsæla sameiningu L 115 36,5 2 -2 Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Lýðræðislistinn L 56 28 2 Listi sem býður aðeins fram í Aðaldælahreppi.
Lýðræðislistinn L Listi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi.
Samstaða - listi fólksins L Listi sem býður nú fram í fyrsta sinn í Grundarfjarðarbæ.
Málefnalistinn M 52 41 2 -1 Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Arnarneshreppi.
xmotor M Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
  Neslistinn N Listi sem býður nú fram í fimmta sinn á Seltjarnarnesi.
Nýir tímar N Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garði.
Nýir tímar N Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalabyggð, Saurbæjarhreppi.
Framfylkingarflokkurinn O Listi sem býður fram í fyrsta sinn á Akureyri.
Samstarf til sóknar O Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
Reykjanesbæjarlistinn R Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ.
Bæjarmálafélagið Samstaða S Listi sem aðeins býður fram í Vesturbyggð.
Skagastrandarlistinn S Listi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi.
Framboðslisti T Listi sem býður aðeins fram í Tjörneshreppi.
Listi óháðra T Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Húnaþingi vestra.
Tálknafjarðarlistinn T Listi sem býður aðeins fram á Tálknafirði.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Höfuðborgarsvæðið

breyta

  Álftanes

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Álftaneslistinn 596 48,2 4 3 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 593 48,0 3 4 -1
auðir og ógildir 45 3,6
Alls 1234 100 7 7 -



  Garðabær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Bæjarlistinn 1837 36,1 3 - +3
D Sjálfstæðisflokkurinn 3049 59,9 4 4 -
auðir og ógildir 201 4,0
Alls 5087 100 7 7 -



  Hafnarfjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 356 3 0 0 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 3196 27,3 3 5 -2
S Samfylkingin 6418 54,7 7 6 +1
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1415 12,1 1 0 +1
auðir og ógildir 338 2,9
Alls 11723 100 11 11 -



Kjósarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Áform, áhrif, árangur 56 50 3 2 +1
K Kröftugir Kjósamenn 52 46,4 2 3 -1
auðir og ógildir 4 3,6
Alls 112 100 5 5 -



  Kópavogur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 1789 12 1 3 -2
D Sjálfstæðisflokkurinn 6610 44,3 5 5 -
S Samfylkingin 4647 31,1 4 3 +1
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1546 10,4 1 0 +1
auðir og ógildir 338 2,3
Alls 14930 100 11 11 -



  Mosfellsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 605 15,7 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1776 46,2 3 4 -1
S Samfylkingin 906 23,6 2 - +2
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 454 11,8 1 - +1
auðir og ógildir 101 2,6
Alls 3842 100 7 7 -



  Reykjavík

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 4056 6,1 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 27823 42,1 7 6 +1
F Frjálslyndi flokkurinn 6527 9,9 1 1 -
S Samfylkingin 17750 26,9 4 0 +4
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 8739 13,2 2 0 +2
auðir og ógildir 1145 1,7
Alls 66040 100 15 15 -



  Seltjarnarnes

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 1676 65,2 5 4 +1
N Neslistinn 817 31,8 2 3 -1
auðir og ógildir 78 3
Alls 2571 100 7 7 -


Suðurnes

breyta

  Grindavík

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 414 28 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 370 25 2 2 -
F Frjálslyndi flokkurinn 173 11,7 1 - +1
S Samfylkingin 500 33,9 2 3 -1
auðir og ógildir 19 1,3
Alls 1476 100 7 7 -



  Reykjanesbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A A-listinn 2125 33,2 4 - +4
D Sjálfstæðisflokkurinn 3606 56,3 7 6 +1
F Frjálslyndi flokkurinn 130 2 0 - -
R Reykjanesbæjarlistinn 37 0,6 0 - -
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 331 5,2 0 - -
auðir og ógildir 174 2,7
Alls 6403 100 11 11 -



  Sandgerði

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 118 12,8 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 247 26,7 2 1 +1
K Óháðir borgarar 263 28,4 2 - +2
S Samfylkingin 285 30,8 2 - +2
auðir og ógildir 12 1,3
Alls 925 100 7 7 -



  Sveitarfélagið Garður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
F Framfarasinnaðir kjósendur 377 46,3 3 4 -1
N Nýir tímar 425 52,1 4 - +4
auðir og ógildir 13 1,6
Alls 815 100 7 7 -



  Sveitarfélagið Vogar

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
E Listi Stranda og Voga 326 56,5 4 - +4
H Listi óháðra borgara 239 41,4 3 3 -
auðir og ógildir 12 2
Alls 577 100 7 7 -


Vesturland

breyta

  Akranes

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 435 12,8 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1254 37 4 4 -
F Frjálslyndi flokkurinn 317 9,3 1 - +1
S Samfylkingin 821 24,2 2 3 -1
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 473 13,9 1 0 +1
auðir og ógildir 91 2,7
Alls 3391 100 9 9 -



Borgarbyggð (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 599 31,1 3 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 675 35 3 - -
L Borgarlistinn 511 26,5 3 - -
auðir og ógildir 140 7,3
Alls 1925 100 9 - -



Dalabyggð (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Listi Dalabyggðar 130 28,6 2 - -
N Nýir tímar 192 42,2 3 - -
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 133 29,2 2 - -
auðir og ógildir 0 0
Alls 455 100 7 - -



Eyja- og Miklaholtshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 88 100 5 5 -
Á kjörskrá 96 Kjörsókn 92%


  Grundarfjarðarbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 268 48,1 4 3 +1
L Samstaða - listi fólksins 265 47,6 3 - +3
auðir og ógildir 24 4,3
Alls 557 100 7 7 -



Helgafellssveit

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 38 100 5 5 -
Á kjörskrá 45 Kjörsókn 84%


Hvalfjarðarsveit (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
E sam Eining 170 46,4 4 - -
H H4 80 21,9 1 - -
L Hvalfjarðarlistinn 104 28,4 2 - -
auðir og ógildir 12 3,3
Alls 366 100 7 - -


Skorradalshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 29 100 5 5 -
Á kjörskrá 47 Kjörsókn 62%


  Snæfellsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 596 56,4 4 4 -
J Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar 431 40,8 3 3 -
auðir og ógildir 30 2,8
Alls 1057 100 7 7 -



Stykkishólmur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 382 51,8 4 4 -
L Félagshyggjufólk 340 46,1 3 - +3
auðir og ógildir 16 2,2
Alls 738 100 7 7 -


Vestfirðir

breyta

  Árneshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 36 100 5 5 -
Á kjörskrá 43 Kjörsókn 84%


  Bolungarvík

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Afl til áhrifa 111 20 1 - +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 210 38 3 4 -1
K Bæjarmálafélag Bolungavíkur 232 42 3 3 -
auðir og ógildir 17 3,1
Alls 553 100 7 7 -



Bæjarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Hreppslistinn 23 35,4 2 - +2
L Lýðræðislistinn 41 63 3 - +3
auðir og ógildir 1 1,5
Alls 65 100 5 5 -



  Ísafjarðarbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 391 15,6 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1064 42,4 4 4 -
Í Í-listi 1003 40 4 - +4
auðir og ógildir 51 2
Alls 2509 100 9 9 -



  Kaldrananeshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 64 100 5 5 -
Á kjörskrá 85 Kjörsókn 75%


  Reykhólahreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 116 100 5 5 -
Á kjörskrá 190 Kjörsókn 61%


Strandabyggð (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Almennir borgarar 122 38,2 2 - -
J Félagshyggjufólk 191 59,9 3 - -
auðir og ógildir 6 1,9
Alls 319 100 5 - -



  Súðavíkurhreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 100 5 5 -
Á kjörskrá 165 Kjörsókn


  Tálknafjarðarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 105 59,3 3 - +3
T Tálknafjarðarlistinn 64 36,2 2 - +2
auðir og ógildir 8 4,5
Alls 177 100 5 5 -



  Vesturbyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 252 40,3 3 4 -1
S Bæjarmálafélagið Samstaða 345 55,1 4 3 +1
auðir og ógildir 29 4,6
Alls 626 100 7 7 -


Norðurland vestra

breyta

Akrahreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 131 100 5 5 -
Á kjörskrá 166 Kjörsókn 79%


Blönduós

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Bæjarmálafélagið Hnjúkar 133 22,2 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 151 25,3 2 2 -
E Blönduóslistinn sameinað afl 305 51 4 - +4
auðir og ógildir 9 1,5
Alls 598 100 7 7 -



Húnaþing vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 162 22,6 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 199 27,6 2 2 -
S Samfylkingin 150 20,9 1 1 -
T Listi óháðra 183 25,5 2 2 -
auðir og ógildir 23 3,2
Alls 717 100 7 7 -



Húnavatnshreppur (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Listi framtíðar 171 62 5 - -
E Nýtt afl 99 35,9 2 - -
auðir og ógildir 6 2,2
Alls 276 100 7 - -



Höfðahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Lýðræðislistinn 130 39,2 2 - +2
S Skagastrandarlistinn 198 59,6 3 - +3
auðir og ógildir 4 1,2
Alls 332 100 5 5 -



Skagabyggð

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 43 100 5 5 -
Á kjörskrá 66 Kjörsókn 65%


 Sveitarfélagið Skagafjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 819 33,2 4 3 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 693 28,3 3 3 -
F Frjálslyndi flokkurinn 197 8 0 0 -
S Samfylkingin 392 16 1 1 -
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 276 11,3 1 2 -1
auðir og ógildir 73 3
Alls 2450 100 9 9 -


Norðurland eystra

breyta

Aðaldælahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Aðaldalslistinn 105 64 3 5 -2
L Lýðræðislistinn 56 34,1 2 - +2
auðir og ógildir 3 1,8
Alls 164 100 5 5 -



  Akureyri

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 1427 15 1 3 -2
D Sjálfstæðisflokkurinn 2950 31,2 4 4 -
L Listi fólksins 906 9,6 1 2 -1
O Framfylkingarflokkurinn 299 3,2 0 - -
S Samfylkingin 2190 23,1 3 1 +2
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1506 15,9 2 1 +1
auðir og ógildir 80 0,8
Alls 9461 100 11 11 -



Arnarneshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Kraftlistinn 61 53 3 - +3
M Málefnalistinn 52 45,2 2 3 -1
auðir og ógildir 2 1,7
Alls 115 100 5 5 -



  Dalvíkurbyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 275 23,3 2 4 -2
D Sjálfstæðisflokkurinn 191 16,2 1 3 -2
J Framboðslisti óháðra 488 41,4 3 - +3
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 209 17,7 1 - +1
auðir og ógildir 16 1,4
Alls 1179 100 7 9 -2



  Eyjafjarðarsveit

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
F F-listinn 212 39,6 3 4 -1
H H-listinn 260 48,5 4 3 +1
S Samfylkingin 60 11,2 0 - -
auðir og ógildir 4 0,7
Alls 536 100 7 7 -



Fjallabyggð (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 321 21,5 2 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 623 41,8 4 - -
H Listi félagshyggjufólks og óháðra 511 34,3 3 - -
auðir og ógildir 35 2,3
Alls 1490 100 9 - -



Grímseyjarhreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 55 100 3 3 -
Á kjörskrá 66 Kjörsókn 83%


Grýtubakkahreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 197 100 5 5 -
Á kjörskrá 256 Kjörsókn 77%


Hörgárbyggð

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 181 100 5 7 -2
Á kjörskrá 287 Kjörsókn 63%


Langanesbyggð (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Komandi framtíð 123 38,7 3 - -
M xmotor 54 17 1 - -
O Samstarf til sóknar 127 39,9 3 - -
auðir og ógildir 14 4,4
Alls 318 100 7 - -



Norðurþing (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 560 31 3 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 547 31,7 3 - -
S Samfylkingin 366 20,2 2 - -
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 236 13 1 - -
auðir og ógildir 73 4
Alls 1809 100 9 - -



  Skútustaðahreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 190 100 5 5 -
Á kjörskrá 306 Kjörsókn 62%


Svalbarðshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 58 100 5 5 -
Á kjörskrá 82 Kjörsókn 71%


Svalbarðsstrandarhreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 170 100 5 5 -
Á kjörskrá 261 Kjörsókn 65%


Tjörneshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
T Framboðslisti - - 5 5 -
Alls - 100 5 5 -



Þingeyjarsveit

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
E Sameining 227 50,1 4 4 -
J Nýtt afl 220 48,6 3 3 -
auðir og ógildir 6 1,3
Alls 453 100 7 7 -



Austurland

breyta

Borgarfjarðarhreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 76 100 5 5 -
Á kjörskrá 111 Kjörsókn 68%


  Breiðdalshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Áhugafólk um framtíð Breiðdals - - 5 - -
Alls - 100 5 5 -



  Djúpavogshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Framtíðarlistinn 82 30,7 1 2 -1
N Nýlistinn 164 61,4 4 3 +1
auðir og ógildir 21 8
Alls 267 100 5 5 -



  Fjarðabyggð (sameinað svf.)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Biðlistinn 139 5,9 0 1 -1
B Framsóknarflokkurinn 585 25 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 764 32,6 3 2 +1
L Fjarðalistinn 792 33,8 4 4 -
auðir og ógildir 60 2,6
Alls 2340 100 9 9 -



  Fljótsdalshérað

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Áhugafólk um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði 258 15,6 2 1 +1
B Framsóknarflokkurinn 486 29,4 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 444 26,8 3 3 -
L Héraðslistinn 404 24,4 3 4 -1
auðir og ógildir 63 3,8
Alls 1655 100 11 11 -



Fljótsdalshreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 52 100 5 5 -
Á kjörskrá 69 Kjörsókn 75%


  Seyðisfjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Framsóknarflokkurinn, Tindar og óflokksbundnir 218 45,6 3 2 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 239 50 4 3 +1
auðir og ógildir 21 4,4
Alls 478 100 7 7 -



  Sveitarfélagið Hornafjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 462 37,3 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 429 34,6 2 3 -1
S Samfylkingin 301 24,3 2 - +2
auðir og ógildir 47 3,8
Alls 1239 100 7 7 -



  Vopnafjarðarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Félagshyggjufólk á Vopnafirði 257 52,3 4 5 -1
N Nýtt afl 214 43,6 3 - -
auðir og ógildir 20 4,1
Alls 491 100 7 7 -


Suðurland

breyta

Ásahreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 100 100 5 5 -
Á kjörskrá 130 Kjörsókn 77%


Bláskógabyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
T Tímamót 199 39,2 3 2 +1
Þ Áhugafólk um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð 289 56,9 4 5 -1
auðir og ógildir 20 3,9
Alls 508 100 7 7 -



Grímsnes- og Grafningshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
C Lýðræðissinnar 109 47,4 2 3 -1
K Óháðir kjósendur 114 49,7 3 2 +1
auðir og ógildir 7 3
Alls 230 100 5 5 -



Hrunamannahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Á-listinn 154 38,2 2 - +2
H H-listinn 228 56,6 3 3 -
auðir og ógildir 21 5,2
Alls 403 100 5 5 -



  Hveragerðisbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A A-listi 509 39,6 3 - +3
D Sjálfstæðisflokkurinn 622 48,4 4 3 +1
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 123 9,6 0 - -
auðir og ógildir 32 2,5
Alls 1286 100 7 7 -



  Mýrdalshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 144 41,9 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 179 52 3 2 +1
auðir og ógildir 21 6,1
Alls 344 100 5 5 -



Rangárþing eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 473 46,1 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 360 35,1 3 2 +1
K Samherjar 171 16,7 1 2 -1
auðir og ógildir 21 2
Alls 1025 100 7 7 -



Rangárþing ytra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 357 40,9 3 1 +2
D Sjálfstæðisflokkurinn 428 49 4 5 -1
K Almennir íbúar 66 7,6 0 1 -1
auðir og ógildir 22 2,5
Alls 873 100 7 7 -



Flóahreppur (sameinað sveitarfélag)

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
E Flóalisti 143 46,3 3 - -
Þ Þ-listinn 163 52,8 4 - -
auðir og ógildir 3 9,7
Alls 309 100 7 - -



Skaftárhreppur

Óbundin kosning Av Av% Ft (Ft) Δ
Alls 246 100 5 5 -
Á kjörskrá 394 Kjörsókn 62%


Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Framfarasinnar 117 36,4 2 3 -1
E Eining 83 25,8 1 - -
L Listi um farsæla sameiningu 115 35,8 2 4 +2
auðir og ógildir 6 1,9
Alls 321 100 5 7 -2



  Sveitarfélagið Árborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 883 20,9 2 3 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1689 40,1 4 2 +2
S Samfylkingin 1093 25,9 2 4 -2
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 406 9,6 1 0 +1
auðir og ógildir 144 3,4
Alls 4215 100 9 9 -



Sveitarfélagið Ölfus

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 277 26,9 2 2 0
D Sjálfstæðisflokkurinn 495 48,1 4 3 +1
S Samfylkingin 233 22,6 1 1 -
auðir og ógildir 24 2,3
Alls 1029 100 7 7 -



Vestmannaeyjabær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 1406 54 4 3 +1
F Frjálslyndir og óháðir 187 7,2 0 - -
V Vestmannaeyjalistinn 900 34,5 3 3 0
auðir og ógildir 113 4,3
Alls 2606 100 7 7 -


Heimildir

breyta
  1. Hagtíðindi 2005:1 Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine (ýmis tölfræði um sveitarstjórnarkosningarnar 2002)
  1. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 27. maí næstkomandi

Tenglar

breyta