Vopnafjarðarhreppur

sveitarfélag á Austurlandi, Íslandi

Vopnafjarðarhreppur er sveitarfélag í Norður-Múlasýslu á Austurlandi við Vopnafjörð, sem er breiður fjörður og samnefndur bær.

Vopnafjarðarhreppur
Sveitarfélag

Merki

Staðsetning
KjördæmiNorðausturkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
17. sæti
1.903 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
44. sæti
661 (2023)
0,35/km²
SveitarstjóriSara Elísabet Svansdóttir
ÞéttbýliskjarnarVopnafjörður (íb. 521)
Sveitarfélagsnúmer7502
Póstnúmer690
www.vopnafjardarhreppur.is

Tenglar Breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.