Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2002

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2002 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar hinn 25. maí 2002.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Akranes

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1034 35 4
B   Framsóknar­flokkurinn 767 26 2
S   Samfylkingin 956 32,3 3
U   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 197 6,6 0
Gild atkvæði 2954 100 9

Akureyri

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 3144 35,6 4
B   Framsóknar­flokkurinn 2124 24,1 3
S   Samfylkingin 1225 13,8 1
U   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 769 8,7 1
L  Listi fólksins 1225 13,9 2
Gild atkvæði 8830 100 11

Blönduós

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 199 33,2
H   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 202 33,8
Á Bæjarmálafélagið Hnjúkar 197 32,9
Gild atkvæði 598 100

Bolungarvík

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 296 50 4
K Bæjarmálafélag Bolungarvíkur 296 50 3
Gild atkvæði 592 100 7

Borgarbyggð

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 518 37,7 3
B   Framsóknar­flokkurinn 562 40,9 4
L Borgarbyggðarlisti 294 13,9 2
Gild atkvæði 1374 100 9

Dalvíkurbyggð

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 408 36,9 3
B   Framsóknar­flokkurinn 469 42,3 4
I Sameining 230 20,8 2
Gild atkvæði 1107 100 9

Fjarðarbyggð

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 414 23,3
B   Framsóknar­flokkurinn 402 22,5
Á Biðlistinn 303 16,9
L Fjarðalisti 664 37,2
Gild atkvæði 8830 100

Garðabær

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 2659 54,2 4
B   Framsóknar­flokkurinn 1307 26,6 2
L Garðabæjarlistinn 940 19,2 1
Gild atkvæði 4906 100 0

Grindavík

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 431 33,2 2
B   Framsóknar­flokkurinn 388 29,8 2
S   Samfylkingin 481 37 3
Gild atkvæði 1300 100 7

Grundarfjarðarbær

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 207 39,7 3
B   Framsóknar­flokkurinn 154 29,6 2
U   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 83 15,9 1
L Óháðir í Grundarfirði 77 14,8 1
Gild atkvæði 521 100 7

Hafnarfjörður

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 4481 40,6 5
B   Framsóknar­flokkurinn 695 6,3 0
S   Samfylkingin 5550 50,2 6
U   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 320 2,9 0
Gild atkvæði 11046 100 11

Heimild

breyta

„Hagstofan - Úrslit í hlutbundnum kosningum eftir sveitarfélögum 2002“.[óvirkur tengill]

Tengt efni

breyta

Kosningasaga