Skeggjastaðahreppur

Skeggjastaðahreppur var sveitarfélag nyrst í Norður-Múlasýslu á Austurlandi við Bakkaflóa undir Langanesi. Bakkafjörður er þéttbýlisstaður við flóann sunnanverðan.

Skeggjastaðahreppur

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Skeggjastaðahreppur Þórshafnarhreppi undir nafninu Langanesbyggð.

Tenglar

breyta

Langanesbyggð

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.