Grímsnes- og Grafningshreppur

sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi

Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag í miðri Árnessýslu. Það varð til 1. júní 1998 við sameiningu Grímsnes- og Grafningshreppa.

Grímsnes- og Grafningshreppur
Sveitarfélag
Kerið crater lake, Iceland. View from parking lot.jpg
Kerið, Grímsnesi
Grímsnes- og Grafningshreppur Loc.svg
Staðsetning Grímsnes- og Grafningshrepps
Hnit: 64°04′07″N 20°38′35″V / 64.06861°N 20.64306°A / 64.06861; 20.64306
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
26. sæti
899 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
48. sæti
535 (2023)
0,6/km²
SveitarstjóriIngibjörg Harðardóttir
ÞéttbýliskjarnarSólheimar
Borg
Sveitarfélagsnúmer8719
Póstnúmer801
gogg.is

Hreppurinn liggur að Bláskógabyggð, Hvítá og Sveitarfélaginu Ölfusi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.