Rangárþing ytra
sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi
Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.
Rangárþing ytra | |
---|---|
Hnit: 63°50′N 20°24′V / 63.833°N 20.400°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
Þéttbýliskjarnar | |
Stjórnarfar | |
• Sveitarstjóri | Klara Viðarsdóttir |
Flatarmál | |
• Samtals | 3.194 km2 |
• Sæti | 10. sæti |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 1.867 |
• Sæti | 25. sæti |
• Þéttleiki | 0,58/km2 |
Póstnúmer | 850, 851 |
Sveitarfélagsnúmer | 8614 |
Vefsíða | ry |
Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rangárþingi ytra.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.