Norðurþing

Norðurþing
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Norðausturkjördæmi

Flatarmál
 – Samtals
9. sæti
3.723 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
19. sæti
3.030 (2021)
0,81/km²
Sveitarstjóri Kristján Þór Magnússon

Þéttbýliskjarnar Húsavík (íb. 2.383)
Kópasker (íb. 126)
Raufarhöfn (íb. 174)
Sveitarfélagsnúmer 6100
Póstnúmer 640, 670, 671, 675
Vefsíða sveitarfélagsins
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Norðurþing er sveitarfélag í Þingeyjarsýslum á Íslandi. Það varð til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu í janúar 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.