Norðurþing

sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi

Norðurþing er sveitarfélag í Þingeyjarsýslum á Íslandi. Það varð til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu í janúar 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.

Norðurþing
Skjaldarmerki Norðurþings
Staðsetning Norðurþings
Staðsetning Norðurþings
Hnit: 66°02′49″N 17°20′46″V / 66.047°N 17.346°V / 66.047; -17.346
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriKatrín Sigurjónsdóttir
Flatarmál
 • Samtals3.732 km2
 • Sæti8. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.081
 • Sæti20. sæti
 • Þéttleiki0,83/km2
Póstnúmer
640, 670, 671, 675
Sveitarfélagsnúmer6100
Vefsíðanordurthing.is
Aðalfulltrúar í sveitarstjórn[1]
Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
 B  Framsóknarflokkurinn (B) Hjálmar Bogi Hafliðason 1.
 D  Sjálfstæðisflokkurinn (D) Hafrún Olgeirsdóttir 2.
 V  Vinstri græn og óháð (V) Aldey Unnar Traustadóttir 3.
 B  Framsóknarflokkurinn (B) Soffía Gísladóttir 4.
 M  Samfélagið (M) Áki Hauksson 5.
 S  Samfylkingin (S) Benoný Valur Jakobsson 6.
 D  Sjálfstæðisflokkurinn (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir 7.
 B  Framsóknarflokkurinn (B) Eiður Pétursson 8.
 V  Vinstri græn og óháð (V) Ingibjörg Benediktsdóttir 9.

Tilvísanir breyta

  1. „Sveitarstjórn“. Norðurþing.

Tenglar breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.