Djúpavogshreppur
Djúpavogshreppur | |
![]() | |
![]() | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi
|
Flatarmál – Samtals |
27. sæti 1.153,2 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
49. sæti 501 (2020) 0,43/km² |
Sveitarstjóri | Gauti Jóhannesson
|
Þéttbýliskjarnar | Djúpivogur (íb. 368) |
Sveitarfélagsnúmer | 7617 |
Póstnúmer | 765 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Djúpavogshreppur er fyrrum hreppur/sveitarfélag á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til þann 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrði Papey.
Árið 2020 sameinaðist hreppurinn Múlaþingi.
