Djúpavogshreppur
Aflagt sveitarfélag á Íslandi
Djúpavogshreppur er fyrrum hreppur/sveitarfélag á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til þann 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrði Papey.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/is/thumb/2/24/Skjaldarmerki_Djupavogs.png/220px-Skjaldarmerki_Djupavogs.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/98/Dj%C3%BApavogshreppur_kort.png/220px-Dj%C3%BApavogshreppur_kort.png)
Árið 2020 sameinaðist hreppurinn Múlaþingi.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/b8/Djupivogur-06-Hafen-2018-gje.jpg/310px-Djupivogur-06-Hafen-2018-gje.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)