Skagabyggð
sveitarfélag á Norðurlandi vestra, Íslandi
Skagabyggð er sveitarfélag á vestanverðum Skaga. Það varð til 25. maí 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Gildandi aðalskipulag er frá 2010-2030.
Skagabyggð | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Staðsetning | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 34. sæti 489 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 61. sæti 89 (2023) 0,18/km² |
Oddviti | Dagný Rósa Úlfarsdóttir |
Þéttbýliskjarnar | Engir |
Sveitarfélagsnúmer | 5611 |
Póstnúmer | 545 |
