Helgafellssveit

Helgafellssveit er fyrrum sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður og sjávarútvegur.

Helgafellssveit
Sveitarfélag
Helgafellssveit Loc.svg
Staðsetning
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
44. sæti
243 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
31. sæti
1.262 (2022)
5,19/km²
OddvitiGuðrún Karólína Reynisdóttir
ÞéttbýliskjarnarStykkishólmur (íb. 1196)
Sveitarfélagsnúmer3710
Póstnúmer340
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Árið 2022 samþykktu íbúar að sameinast Stykkishólmi. [1]

TilvísanirBreyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. 2 sveitarfélög urðu til í gærVísir, sótt 27. mars 2022.