Skorradalshreppur

Skorradalshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi

Flatarmál
 – Samtals
51. sæti
208,5 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
69. sæti
65 (2020)
0,31/km²
Oddviti Árni Hjörleifsson

Þéttbýliskjarnar Engir
Sveitarfélagsnúmer 3506
Póstnúmer 311

Skorradalshreppur er hreppur í sunnanverðum Borgarfirði. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Skorradalshreppur nær yfir allan Skorradal og er eini hreppur í Borgarfirði sem ekki tilheyrir Borgarbyggð.

Skorradalsvatn
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.