Skorradalshreppur er hreppur í sunnanverðum Borgarfirði. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Skorradalshreppur nær yfir allan Skorradal og er eini hreppur í Borgarfirði sem ekki tilheyrir Borgarbyggð.

Skorradalshreppur
Skorradalsvatn
Skorradalsvatn
Staðsetning Skorradalshrepps
Staðsetning Skorradalshrepps
Hnit: 64°30′18″N 21°27′53″V / 64.50500°N 21.46472°V / 64.50500; -21.46472
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • OddvitiJón Eiríkur Einarsson
Flatarmál
 • Samtals216 km2
 • Sæti45. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals52
 • Sæti62. sæti
 • Þéttleiki0,24/km2
Póstnúmer
311
Sveitarfélagsnúmer3506
Vefsíðaskorradalur.is
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.