Eyja- og Miklaholtshreppur

Eyja- og Miklaholtshreppur er hreppur á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hreppurinn varð til 26. júní 1994 við sameiningu Eyjahrepps og Miklaholtshrepps.

Eyja- og Miklaholtshreppur
Sveitarfélag

Staðsetning
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
39. sæti
384 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
59. sæti
114 (2023)
0,3/km²
OddvitiEggert Kjartansson
ÞéttbýliskjarnarEngir
Sveitarfélagsnúmer3713
Póstnúmer311

Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Þessir bæir eru í hreppnum:

 • Akurholt
 • Borg
 • Borgarholt
 • Dalsmynni
 • Dalur
 • Eiðhús
 • Fáskrúðarbakki
 • Gerðuberg
 • Gröf
 • Hausthús
 • Hjarðarfell
 • Hjarðarfell 2
 • Hofsstaðir
 • Holt
 • Hólsland
 • Hrísdalur
 • Hrossholt
 • Hrútsholt
 • Hvammur
 • Höfði
 • Hömluholt
 • Hörgsholt
 • Kleifárvellir
 • Kolviðarnes
 • Laugargerði
 • Laxárbakki
 • Litla-Þúfa
 • Lynghagi
 • Lækjamót
 • Miðhraun 1
 • Miðhraun 2
 • Miklaholt
 • Miklaholt 2
 • Miklaholtssel
 • Minni-Borg
 • Rauðkollsstaðir
 • Skógarnes ytra
 • Stakkhamar
 • Stóra-Þúfa
 • Stórikrókur 5
 • Straumfjarðartunga
 • Svarfhóll
 • Syðra-Lágafell 1-2
 • Syðra-Skógarnes
 • Söðulsholt
 • Vegamót
 • Ytra-Lágafell
 • Ytri-Rauðamelur
 • Þverá

Samkvæmt Landnámu námu fjórir landnámsmenn land á því svæði þar sem nú er Eyja- og Miklaholtshreppur. Þeir voru Sel Þórir Grímsson sem bjó á Rauðamel Ytri en hann nam land allt til Kaldár í Kolbeinsstaðarhrepp, Þormóður og Þórður gnúpa Oddsynir sem námu land frá Gnúpá til Straumfjarðarár og Guðlaugur inn auðgi er sagður hafa numið land frá Straumfjarðará til Furu í Staðasveit og búið í Borgarholti. Þórður gnúpa fékk Gnúpudal og bjó þar en Þormóður sem kallaður var goði bjó á Rauðkollsstöðum.

Tengill breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.