Rangárþing eystra

sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi

Rangárþing eystra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það var stofnað 9. júní 2002 með sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Helstu atvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.

Rangárþing eystra
Sveitarfélag
Eystri Rangá.jpg
Eystri-Rangá
Coat of arms of Rangárþing eystra.svg
Merki
Rangárþing eystra Loc.svg
Staðsetning Rangárþings eystra
Hnit: 63°45′00″N 20°14′02″V / 63.750°N 20.234°V / 63.750; -20.234
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
19. sæti
1.832 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
23. sæti
2.035 (2023)
1,11/km²
SveitarstjóriLilja Einarsdóttir
ÞéttbýliskjarnarHvolsvöllur
Sveitarfélagsnúmer8613
Póstnúmer860, 861
hvolsvollur.is
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.