Ísafjarðarbær

sveitarfélag á Vestfjörðum, Íslandi


Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum. Helstu þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru:

Ísafjarðarbær
Sveitarfélag
Ísafjarðarbær.svg
Merki
Ísafjarðarbær Loc.svg
Staðsetning
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
15. sæti
2.380 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
17. sæti
3.864 (2023)
1,62/km²
BæjarstjóriBirgir Gunnarsson
ÞéttbýliskjarnarÍsafjörður (íb. 2.672)
Þingeyri (íb. 292)
Suðureyri (íb. 266)
Flateyri (íb. 199)
Hnífsdalur (íb. 203)
Sveitarfélagsnúmer4200
Póstnúmer400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
www.isafjordur.is
Þessi grein fjallar um sveitarfélagið. Fyrir greinina um þéttbýliskjarnann í þessu sveitarfélagi, sjá Ísafjörður (þéttbýli)

Sveitarfélagið varð til 1. júní 1996 með sameiningu sex sveitarfélaga á Vestfjörðum, þau voru: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur.

SundlaugarBreyta

Fjórar sundlaugar eru innan sveitafélags Ísafjarðarbæjar: Sundhöllin á Ísafirði, Sundlaugin á Flateyri, Sundlaugin á Þingeyri og Sundlaugin á Suðureyri. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er Birgir Gunnarsson.

ÍþróttirBreyta

Íþróttafélagið Vestri var stofnað árið 2016.

SvipmyndirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist