Ísafjarðarbær

sveitarfélag á Vestfjörðum, Íslandi

Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum. Helstu þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru:

Ísafjarðarbær
Flateyri
Flateyri
Skjaldarmerki Ísafjarðarbæjar
Staðsetning Ísafjarðarbæjar
Staðsetning Ísafjarðarbæjar
Hnit: 66°04′N 23°09′V / 66.067°N 23.150°V / 66.067; -23.150
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriArna Lára Jónsdóttir
Flatarmál
 • Samtals2.380 km2
 • Sæti15. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.797
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki1,6/km2
Póstnúmer
400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
Sveitarfélagsnúmer4200
Vefsíðaisafjordur.is

Sveitarfélagið varð til 1. júní 1996 með sameiningu sex sveitarfélaga á Vestfjörðum, þau voru: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur.

Sundlaugar

breyta

Fjórar sundlaugar eru innan sveitafélags Ísafjarðarbæjar: Sundhöllin á Ísafirði, Sundlaugin á Flateyri, Sundlaugin á Þingeyri og Sundlaugin á Suðureyri.

Íþróttir

breyta

Íþróttafélagið Vestri var stofnað árið 2016.

Svipmyndir

breyta