Tálknafjarðarhreppur
hreppur á Islandi
Tálknafjarðarhreppur var hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu kenndur við Tálknafjörð.


Árið 2023 var kosið um að sameinast Vesturbyggð og var sameining samþykkt. Hún gekk í gegn árið eftir.

Tálknafjarðarhreppur var hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu kenndur við Tálknafjörð.
Árið 2023 var kosið um að sameinast Vesturbyggð og var sameining samþykkt. Hún gekk í gegn árið eftir.