Eyjafjarðarsveit
sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi
Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag í Eyjafirði. Það varð til 1. janúar 1991 með sameiningu Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Það nær yfir sveitirnar inn af Eyjafirði og raunar alla leið uppá Sprengisand.
Eyjafjarðarsveit | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Eyjafjarðarsveit | |
![]() Merki | |
![]() Staðsetning Eyjafjarðarsveitar Hnit: 65°34′22.8″N 18°5′42″V / 65.573000°N 18.09500°A | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 20. sæti 1.775 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 35. sæti 1.171 (2023) 0,66/km² |
Sveitarstjóri | Finnur Yngvi Kristinsson |
Þéttbýliskjarnar | Hrafnagil Brúnahlíð Kristnes |
Sveitarfélagsnúmer | 6513 |
Póstnúmer | 601 |
esveit.is |
