Eyjafjarðarsveit

sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi

Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag í Eyjafirði. Það varð til 1. janúar 1991 með sameiningu Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Það nær yfir sveitirnar inn af Eyjafirði og raunar alla leið uppá Sprengisand.

Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit
Skjaldarmerki Eyjafjarðarsveitar
Staðsetning Eyjafjarðarsveitar
Staðsetning Eyjafjarðarsveitar
Hnit: 65°34′22.8″N 18°5′42″V / 65.573000°N 18.09500°V / 65.573000; -18.09500
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriFinnur Yngvi Kristinsson
Flatarmál
 • Samtals1.775 km2
 • Sæti20. sæti
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals1.171
 • Sæti35. sæti
 • Þéttleiki0,66/km2
Póstnúmer
601
Sveitarfélagsnúmer6513
Vefsíðaesveit.is
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.