Opna aðalvalmynd

Efnisyfirlit

Árið 1637 (MDCXXXVII í rómverskum tölum) var 37. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

AtburðirBreyta

 
Einn laukur af gerðinni Semper Augustus (sem er raunar vírussýking sem veikir blómkrónuna) seldist fyrir 6.000 gyllini eða gott íbúðarverð í Haarlem þegar Túlípanaæðið stóð hæst.

Ódagsettir atburðirBreyta

FæddBreyta

DáinBreyta