Opna aðalvalmynd

Vilníus (framburður: ['vilɲus], litháenska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litháen. Í 2013 bjuggu 537.152 manns í borginni og 900.000 manns á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem þar hjá rennur og nefnd er Vilnius.

Vilníus
Grand Coat of arms of Vilnius.png
Vilníus er staðsett í Litháen
Land Litháen
Íbúafjöldi 537 152 (2013)
Flatarmál 401 km²
Póstnúmer
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.