Ólafur Ingi Skúlason
Ólafur Ingi Skúlason (fæddur 1. apríl 1983) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Fylki í úrvalsdeild karla og Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Hann var valinn í 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi 2018.
Ólafur Ingi Skúlason | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ólafur Ingi Skúlason | |
Fæðingardagur | 1. apríl 1983 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 183 cm | |
Leikstaða | Varnarmaður, miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Fylkir | |
Yngriflokkaferill | ||
Fylkir | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2000-2001 | Fylkir | 20 (0) |
2001-2005 | Arsenal | 0 (0) |
2003 | →Fylkir (lán) | 14 (1) |
2005-2007 | Brentford FC | 16 (1) |
2007-2009 | Helsingborg IF | 37 (0) |
2010-2011 | SønderjyskE | 41 (3) |
2011-2015 | Zulte Waregem | 99 (6) |
2015-2016 | Gençlerbirliği | 25 (0) |
2016-2018 | Karabükspor | 41 (3) |
2018- | Fylkir | 0 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
1999 2000-2001 2002-2005 2003-2018 |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
9 (1) 9 (0) 12 (0) 36 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ólafur Ingi Skúlason.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Ólafur Ingi Skúlason“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.