1441
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1441 (MCDXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Robert Wodborn var Hólabiskup í nokkra mánuði en kom líklega aldrei til Íslands.
- Teitur Gunnlaugsson varð lögmaður sunnan lands og austan.
- Þorleifur Pálsson varð lögmaður norðan lands og vestan.
- 28. október - Evgeníus IV páfi skipaði Gerrek Lundikin, þýskan prest frá Björgvin, ábóta í Viðeyjarklaustri. Hann kom þó aldrei til landsins.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Kristófer af Bæjaralandi tók við af Karli Knútssyni sem konungur Svíþjóðar.
- Hinrik 6. Englandskonungur stofnaði King's College við Cambridge-háskóla.
- Tveir Eþíópíumenn sóttu kirkjuþing í Flórens. Það er fyrsta þekkta dæmið um að fulltrúar koptísku kirkjunnar kæmu til Evrópu.
- Alfons 5. Aragóníukonungur lagði Napólí undir sig eftir fimm mánaða umsátur.
- Norðurjóskir bændur gerðu uppreisn gegn Kristófer af Bæjaralandi en hún var brotin á bak aftur og leiðtoginn, Henrik Tagesen, tekinn af lífi.
Fædd
Dáin
- 1. apríl - Blanka 1., drottning Navarra (f. 1387).
- 9. júlí - Jan van Eyck, hollenskur listmálari