Opna aðalvalmynd

Vísir eða visir.is er íslensk fréttasíða í eigu 365 miðla.

Vísir var stofnaður 1. apríl árið 1998. Á vefnum má finna efni frá ýmsum öðrum miðlum 365 miðla, t.a.m. Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjunni, FM957, X-inu og Fréttablaðinu. Vefurinn rekur einnig fréttastofu.

TengillBreyta