Sin City (kvikmynd)

Sin City eða Frank Miller's Sin City er bandarísk kvikmynd frá 2005. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum eftir Frank Miller. Robert Rodriguez sá um leikstjórn fyrir utan eina senu sem Quentin Tarantino leikstýrði.

Sin City
LeikstjóriFrank Miller
Robert Rodriguez
Quentin Tarantino
HandritshöfundurFrank Miller
FramleiðandiElizabeth Avellan
Leikarar
FrumsýningFáni Bandaríkjana 1. apríl, 2005
Fáni Íslands 8. júlí, 2005
Lengd124 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkMPAA: Rated R for sustained strong stylized violence, nudity and sexual content including dialogue. R
Kvikmyndaskoðun: Hrottafengin mynd þar sem áhersla er á að ýkja dýpstu kenndir og allar lýsingar á þeim. Lýsingar er raunar með eins konar "teiknimyndayfirbragði". Hrottaskapur kemur við sögu gervalla myndina og oftlega gengið á ystu mörk í þeim lýsingum. Engan veginn við hæfi yngri en 16 ára og raunar hefði verið ástæða til að vara við áhorfi enn eldri enstaklinga en gildandi lög gefa ekki færi á slíkri niðurstöðu 16
Ráðstöfunarfé$40,000,000
FramhaldSin City 2

Í myndinni berjast hetjur saman gegn fjandmönnum sínum í borginni Basin City, þar sem skilin milli góðs og ills eru ekki svo glögg.

Sin City er byggð í kringum fjórar laustengdar sögur; The Customer is Always Right, The Hard Goodbye, The Big Fat Kill og That Yellow Bastard.

Áætlað er að gera framhald á myndinni, Sin City 2, í náinni framtíð og jafnvel Sin City 3: Hell and Back.

Tengill

breyta

Sin City á Internet Movie Database

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.