Max Ernst (2. apríl 18911. apríl 1976) var þýskur myndlistarmaður og skáld. Max Ernst var einn af frumkvöðlum dadaisma og súrrealisma í Evrópu. Hann lærði aldrei myndlist og gerði tilraunir með nýjar aðferðir til að búa til málverk og bækur, eins og frottage og grattage og klippimyndir.

Max Ernst árið 1968.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.