Aprílgabb (eða aprílnarr) er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindisleysu á fyrsta degi aprílmánaðar. Eitt eftirminnilegasta aprílgabbið í seinni tíð var myndband frá BBC sem sýndi fljúgandi mörgæsir en mörgæsir eru ófleygir fuglar[1].

Aprílgabb um þá nýja neðanjarðarlestakerfið í Kaupmannahöfn árið 2001.

Tenglar

breyta
  • Aprilsnar (á dönsku); af heimasíðunni historie-online.dk Geymt 18 september 2008 í Wayback Machine
  • Dæmi um íslenskt aprílgabb; grein á ruv.is[óvirkur tengill]
  • „Hvers vegna er það siður að „gabba" fólk fyrsta apríl?“. Vísindavefurinn.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. News, A. B. C. „World's First Ever Flying Penguins?“. ABC News (enska). Sótt 16. október 2024.