Úrvalsdeild kvenna í handknattleik
(Endurbeint frá Íslandsmót kvenna í handknattleik)
Olís deild kvenna er efsta deild kvenna í handknattleik á Íslandi og stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir mótinu. Ýmist hefur verið keppt í einni eða tveimur deildum, eftir fjölda þátttökuliða. Frá leiktíðinni 1991-92 hefur Íslandsmeistaratitillinn verið útkljáður með úrslitakeppni, en fram að voru sigurvegarar deildarkeppninnar krýndir Íslandsmeistarar.
Olís deild kvenna |
---|
![]() |
Stofnuð |
1939 |
Ríki |
![]() |
Fall í |
Grill 66 deild |
Fjöldi liða |
8 |
Stig á píramída |
Stig 1 |
Bikarar |
Coca-Cola bikarinn |
Núverandi meistarar (2017-2018) |
![]() |
Sigursælasta lið |
![]() |
Heimasíða |
www.hsi.is |